Meint brot samþykkt í úttekt 17. ágúst 2005 00:01 Enska lögfræðifyrirtækið Capcon-Argen Limited sem fór yfir ákærurnar 40 í Baugsmálinu að beiðni Baugs, segir ekkert óeðlilegt við hegðun Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og hófst kynning á skýrslunni á Hótel Nordica klukkan níu í morgun. Enska lögfræðifyrirtækið Capcon-Argen Limited hefur rannsakað ákæruatriðin fjörutíu á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og fimm öðrum tengdum fyrirtækinu. Þeim var veittur fullur aðgangur að málsskjölum, sakborningum, verjendum sem og samstarfsmönnum félagsins. Ákæruatriðin voru skýrð hvert fyrir sig en alls er ákært vegna tæplega þriggja milljarða króna fyrir fjárdrátt og umboðssvik, vegna ólögmætra lánveitinga upp að 1,3 milljarða króna. Og fyrir rangfærslur í bókhaldi sem hljóða upp á 1,4 milljarða. Flestar ákærurnar eru vegna mála sem áttu sér stað þegar Baugur var almenningshlutafélag en þrátt fyrir að Jón Ásgeir og fjölskylda hans ættu meirihluta félagsins var ekki leyfilegt að fara með eignir félagsins sem sínar eigin en það var gert samkvæmt ákærunum. Fyrirtækið sem framkvæmdi rannsóknina segir ekkert óeðlilegt við það að forstjóri fyrirtækisins sem ferðist mikið noti greiðslukort til persónulegra nota á ferðalögum sínum. Enginn í stjórninni hefði sett út á að svo væri gert og þó að ekkert skriflegt væri til um það væri það ekki óeðlilegt. Þá kom fram að öll upphæðin hefði verið borguð til baka á reikning Baugs og það sama gilti um önnur ákæruatriði. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Enska lögfræðifyrirtækið Capcon-Argen Limited sem fór yfir ákærurnar 40 í Baugsmálinu að beiðni Baugs, segir ekkert óeðlilegt við hegðun Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og hófst kynning á skýrslunni á Hótel Nordica klukkan níu í morgun. Enska lögfræðifyrirtækið Capcon-Argen Limited hefur rannsakað ákæruatriðin fjörutíu á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og fimm öðrum tengdum fyrirtækinu. Þeim var veittur fullur aðgangur að málsskjölum, sakborningum, verjendum sem og samstarfsmönnum félagsins. Ákæruatriðin voru skýrð hvert fyrir sig en alls er ákært vegna tæplega þriggja milljarða króna fyrir fjárdrátt og umboðssvik, vegna ólögmætra lánveitinga upp að 1,3 milljarða króna. Og fyrir rangfærslur í bókhaldi sem hljóða upp á 1,4 milljarða. Flestar ákærurnar eru vegna mála sem áttu sér stað þegar Baugur var almenningshlutafélag en þrátt fyrir að Jón Ásgeir og fjölskylda hans ættu meirihluta félagsins var ekki leyfilegt að fara með eignir félagsins sem sínar eigin en það var gert samkvæmt ákærunum. Fyrirtækið sem framkvæmdi rannsóknina segir ekkert óeðlilegt við það að forstjóri fyrirtækisins sem ferðist mikið noti greiðslukort til persónulegra nota á ferðalögum sínum. Enginn í stjórninni hefði sett út á að svo væri gert og þó að ekkert skriflegt væri til um það væri það ekki óeðlilegt. Þá kom fram að öll upphæðin hefði verið borguð til baka á reikning Baugs og það sama gilti um önnur ákæruatriði.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira