Allnokkrir ótryggðir og óskoðaðir 24. ágúst 2005 00:01 Það er nokkuð algengt að í umferðinni séu ökutæki sem eru hvorki tryggð né hafa farið í gegnum skoðun. Þetta segir upplýsingafulltrúi Umferðarstofu. Í ljós hefur komið að vörubíll sem lenti í árekstri við strætisvagn síðastliðinn föstudag var hvorki tryggður né hafði farið í gegnum skoðun. Einar Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi Umferðarstofu, segir þetta vandamál sem þurfi að takast á við. Umferðarstofa hafi fengið upplýsingar hjá lögreglu reglulega um að það að hún þurfi alloft að klippa bílnúmer af bifreiðum sem séu komnar alveg fram á það síðasta og jafnvel rúmlega það. Þetta snúist bæði um vangoldnar tryggingar og bíla sem ekki hafi verið færðir til skoðunar á tilskyldum tíma. Það virðist vera sem ökumenn keyri oft á einhverjum séns og segja megi að þeir keyri á heppninni að ekkert gerist. Aðspurður hvort bregðast eigi við að meiri hörku í þessum málum segir Einar að í mörgum tilfellum þurfi að gera það eins og dæmin sanni. Hins vegar sé ekki mikið um slys sem verði vegna þess að það eigi sér stað bilun í vél- eða tækjabúnaði bifreiðar. Það sé þó engin afsökun vegna þess að ef það verði eitt slys eða tvö þá sé það of mikið. Það sé því ástæða til að bregðast hart við líkt og gert sé varðandi önnur samgöngutæki eins flugvélar. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Veður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Fleiri fréttir Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Sjá meira
Það er nokkuð algengt að í umferðinni séu ökutæki sem eru hvorki tryggð né hafa farið í gegnum skoðun. Þetta segir upplýsingafulltrúi Umferðarstofu. Í ljós hefur komið að vörubíll sem lenti í árekstri við strætisvagn síðastliðinn föstudag var hvorki tryggður né hafði farið í gegnum skoðun. Einar Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi Umferðarstofu, segir þetta vandamál sem þurfi að takast á við. Umferðarstofa hafi fengið upplýsingar hjá lögreglu reglulega um að það að hún þurfi alloft að klippa bílnúmer af bifreiðum sem séu komnar alveg fram á það síðasta og jafnvel rúmlega það. Þetta snúist bæði um vangoldnar tryggingar og bíla sem ekki hafi verið færðir til skoðunar á tilskyldum tíma. Það virðist vera sem ökumenn keyri oft á einhverjum séns og segja megi að þeir keyri á heppninni að ekkert gerist. Aðspurður hvort bregðast eigi við að meiri hörku í þessum málum segir Einar að í mörgum tilfellum þurfi að gera það eins og dæmin sanni. Hins vegar sé ekki mikið um slys sem verði vegna þess að það eigi sér stað bilun í vél- eða tækjabúnaði bifreiðar. Það sé þó engin afsökun vegna þess að ef það verði eitt slys eða tvö þá sé það of mikið. Það sé því ástæða til að bregðast hart við líkt og gert sé varðandi önnur samgöngutæki eins flugvélar.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Veður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Fleiri fréttir Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Sjá meira