Ryu Ga Gotoku tilkynntur formlega 24. ágúst 2005 00:01 Þeir sem áttu Dreamcast tölvuna sálugu frá Sega ættu að þekkja til leiksins Shenmue sem er talinn dýrasti leikur sögunnar. Í þeim leik var allt gert til að búa til lifandi heim með sterkum söguþræði og heilsteyptum karakterum. Nú hafa Sega opinberlega tilkynnt framleiðslu á leiknum Ryu Ga Gotoku (hét áður project J) og má þýða yfir á íslensku sem Eins og Dreki. Leikurinn minnir mikið á Shenmue og hafa Sega reitt fram litlum 21 milljónum dollara til að framleiða leikinn. Framleiðslan heur nú tekið 3 ár og stefnir Sega á útgáfu leiksins í vetur í Japan. Framleiðandinn Toshihiro Nagoshi segist hafa viljað skapað heim sem er í takt við nútímann en með ríkri áherslu á mannlega þáttinn og sýn inn í dekkri hliðar Tokyo. Leikurinn verður langur með nýjungum sem ekki hafa sést í leikjum. Ekki er komin dagsetning fyrir önnur svæði en Japan en GEIM mun fylgjast með þróun mála. Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Þeir sem áttu Dreamcast tölvuna sálugu frá Sega ættu að þekkja til leiksins Shenmue sem er talinn dýrasti leikur sögunnar. Í þeim leik var allt gert til að búa til lifandi heim með sterkum söguþræði og heilsteyptum karakterum. Nú hafa Sega opinberlega tilkynnt framleiðslu á leiknum Ryu Ga Gotoku (hét áður project J) og má þýða yfir á íslensku sem Eins og Dreki. Leikurinn minnir mikið á Shenmue og hafa Sega reitt fram litlum 21 milljónum dollara til að framleiða leikinn. Framleiðslan heur nú tekið 3 ár og stefnir Sega á útgáfu leiksins í vetur í Japan. Framleiðandinn Toshihiro Nagoshi segist hafa viljað skapað heim sem er í takt við nútímann en með ríkri áherslu á mannlega þáttinn og sýn inn í dekkri hliðar Tokyo. Leikurinn verður langur með nýjungum sem ekki hafa sést í leikjum. Ekki er komin dagsetning fyrir önnur svæði en Japan en GEIM mun fylgjast með þróun mála.
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira