Franz Þekktar raddir talsetja True Crime Activision hefur ráðið skara af þekktum leikurum til að talsetja leikinn True Crime: New York City. Christofer Walken, Laurence Fishburn, Mariska Hargitay, Mickey Rourke, Esai Morales, Traci Lords og Avery Waddell munu öll taka þátt í talsetningu leiksins og tala fyrir helstu lykil persónur. Leikjavísir 17.10.2005 23:43 Sony innkallar PS2 straumbreyta Sony risinn er um þessar mundir að innkalla suma straumbreyta fyrir sumar Playstation 2 Slimline tölvurnar. Straumbreytarnir sem eru framleiddir frá Ágúst til Desember 2004 og koma með svörtu PS2 Slimline módelunum SCPH70002, 70003 og 70004 geta ofhitnað og valdið skaða hjá þeim sem nota straumbreytana. Leikjavísir 14.10.2005 06:42 Total Overdose kemur í næstu viku Í næstu viku kemur út leikurinn Total Overdose á PC, PlayStation 2 og Xbox. Ef Robert Rodriguez og Grand Theft Auto leikirnir myndu eyða nóttinni saman yrði útkoman Total Overdose. Leikjavísir 14.10.2005 06:42 Útgáfudagar Xbox 360 staðfestir Eins og áður hefur komið fram í fréttum hér á GEIM mun Xbox 360 koma samtímis á markað á helstu markaðssvæðum og er það í fyrsta skipti sem leikjavél er gefin út í sama tímaramma. Leikjavísir 14.10.2005 06:42 GTA á leiðinni á PSP Nú styttist óðum í að Grand Theft Auto Liberty City Stories komi á PSP vélina. Þetta er alveg ný útfærsla af GTA með nýjum karakterum, söguþræði farartækjum og vopnum. Leikurinn gerist eins og nafnið gefur til kynna í Liberty City og hefur Rockstar eytt mikilli orku í að gera GTA upplifunina eins massífa og hægt er. Skoðun 14.10.2005 06:42 PSP Innrásin Fyrirbærið Playstation Portable frá Sony er lent á klakanum. 2000 litlir svartir ferkantaðir hlutir á stærð við sjónvarpsfjarstýringu eru meðal Íslendinga akkúrat núna! Hugsanlega eru fleiri svona tæki í fórum túrista en það er á huldu að svo stöddu! Á næstu misserum munu þessi tól vera á faraldsfæti meðal vor, sérstaklega á svonefndum heitum reitum. Leikjavísir 14.10.2005 06:40 PSP komin á markaðinn Það er stór dagur í dag í Evrópu fyrir Sony því nýja PSP er komin á markaðinn og því einnig á Íslandi. Útsöluverð er í kringum 21.999 – 23.999 og sökum hversu mikil eftirspurn er á vélunum eru aðeins um 2000 vélar í sölu í dag á Íslandi. Leikjavísir 14.10.2005 06:40 BF2 umfjöllun Nýlega kom út þriðji leikurinn í Battlefield seríunni, Battlefield 2, og er maður dreginn til Mið Austurlanda og Kína til að berjast þar upp á líf og dauða. Í þetta skiptið ertu klæddur upp sem hermaður framtíðarinnar, árið 2010, sem Bandarískur Landgöngu-liði eða hermaður hjá Kínversku PLA(Peoples Liberation Army) eða MEC (Middle Eastern Coalition). Leikjavísir 14.10.2005 06:39 Viðtal við Icegaming klanið Icegaming klanið hefur verið boðið að keppa á World Tour Stop í Sheffield á Bretlandseyjum í september næstkomandi. GEIM sló á þráðinn í talsmann Icegaming, Þórð Þorsteinsson og fræddist aðeins um starfsemi klansins. Leikjavísir 13.10.2005 19:45 Halo færir sig upp á silfurtjaldið Samkvæmt frétt úr skemmtiiðnaðar blaðinu Variety hafa Universal og 20th Century Fox komist að samkomulagi um að framleiða kvikmynd eftir hinum vinsæla skotleik Halo sem Xbox spilarar ættu að þekkja vel. Myndin á að vera komin í bíó innan við tvö ár samkvæmt heimildum. Leikjavísir 13.10.2005 19:44 Ryu Ga Gotoku tilkynntur formlega Þeir sem áttu Dreamcast tölvuna sálugu frá Sega ættu að þekkja til leiksins Shenmue sem er talinn dýrasti leikur sögunnar. Í þeim leik var allt gert til að búa til lifandi heim með sterkum söguþræði og heilsteyptum karakterum. Leikjavísir 13.10.2005 19:45 Fullt af leikjum á útgáfudegi PSP Sama dag og PSP leikjatölvan kemur út hér á landi þann fyrsta September næstkomandi, kemur út fjöldi leikja frá hinum ýmsu framleiðendum. Sjaldan eða aldrei hefur útgáfa verið jafn öflug í upphafi nokkurrar tölvu og PSP, þannig að flestir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Leikjavísir 13.10.2005 19:42 Nintendo DS lækkar í Bandaríkjunum Nintendo hafa ákveðið að lækka verðið á Nintendo DS leikjavélinni um 20 dollara í Bandaríkjunum 21. Ágúst næstkomandi. Vélin mun þá kosta 129.99 dollara (rúmar 8.000 krónur) og kemur lækkunin í tíma fyrir útgáfu á Nintendogs sem er nýjasta æðið í Japan. Ekki er komið á hreint hvort lækkun er að vænta á næstunni í Evrópu en GEIM mun fylgjast með þeirri þróun. Nintendo DS hefur setið á toppnum á öllum sölulistum í Japan síðustu fjóra mánuði. Leikjavísir 13.10.2005 19:42 Sanctuary kynnir 5 titla fyrir PSP Sanctuary Visual Entertainment hafa tilkynnt um fimm titla sem fyrirtækið mun gefa út fyrir Sony PSP vélina sem kemur á markað í Evrópu 01. september næstkomandi. Leikjavísir 13.10.2005 19:40 Pokémon Emerald kemur í október Nú er kominn útgáfudagur fyrir Pokémon Emerald fyrir Game Boy Advance í Evrópu. Pokémon sjúklingar ættu að merkja 21. október í dagatalið sitt því þá lendir Emerald í Evrópu í hinni gríðarlega vinsælu Pokémon seríu. Leikjavísir 13.10.2005 19:39 Manager 2006 Staðfestar nýjungar Sports Interactive og SEGA hafa sent frá sér eftirfarandi tilkynningu varðandi þær nýjungar sem staðfestar eru í Football Manager 2006 á PC/Mac. Gaurarnir hjá Sports Interactive hafa unnið hörðum höndum að því að gera þessa næstu útgáfu sem besta. Leikjavísir 13.10.2005 19:39 Ridge Racer 6 verður að netleik Upplýsingar um Ridge Racer 6 fyrir Xbox360 hafa nú borist frá framleiðanda leiksins Namco. Ridge Racer er gamall í hettunni í kappakstursleikja geiranum en í fyrsta sinn mun leikurinn verða fjöldaspilunarhæfur fyrir leikjatölvu. Með Xbox Live munu spilarar keppa á móti hvorum öðrum yfir netið, niðurhala nýjum tólum og tækjum. Leikjavísir 13.10.2005 19:38 Conflict skiptir um nafn Nýjasti leikurinn í hinni vinsælu skotleikjaseríu Conflict hefur nú skipt um nafn en upphaflega átti næsti leikur að heita Conflict: Global Terror. Eidos hafa endurskýrt leikinn Conflict: Global Storm og mun hann koma á markað 30. september á PS2, Xbox og PC. Leikjavísir 13.10.2005 19:38 Rallíleikir tilbúnir fyrir PSP Codemasters hafa tilkynnt að Colin McRae Rally 2005 Plus og TOCA Race Driver 2 verði tilbúnir fyrir útgáfu á PSP vélinni frá Sony fyrsta september 2005. Leikirnir eru mjög heitir kappakstursleikir og því góð viðbót fyrir vélina. Leikjavísir 13.10.2005 19:37 Nokia með nýja útgáfu af N-Gage Nokia risinn hefur tilkynnt um silfur útgáfu á N-Gage leikjasímanum sínum fyrir Evrópu, Mið-Austurlönd og Afríkumarkað. Risinn mun halda áfram að styðja við leikjasímann með frekari útgáfu á titlum eins og One, System Rush, Pathway to Glory, Ikusa Islands og High Seize. Leikjavísir 13.10.2005 19:37 Boiling Point: Road To Hell Það eru ekki margir leikir sem blanda saman fyrsta persónu skotleik við hlutverka leiki, en Boiling Point: Road to Hell nær þeim leikjaranda ansi vel. Þegar ég las fyrst um leikinn þá fékk ég dágóðann áhuga á honum, og varð ekki fyrir vonbrigðum með hugmyndina. Hinnsvegar eru villurnar of margar í honum fyrir minn smekk, og verð ég að segja að partur af leiknum hverfur úr sviðsljósinu útaf þessum villum. Leikjavísir 13.10.2005 19:37 Er Sims 2 æfingatæki barnaníðinga? Öll umræðan um Hot Coffee hneykslið sem tengist Grand Theft Auto hefur nú teygt út anga sína í annan vinsælan tölvuleik. Sims 2 hefur nú orðið fyrir barðinu og samkvæmt Miami lögfræðingnum Jack Thomson er leikurinn æfingartæki fyrir barnaníðinga. Þeir sem hafa spilað leikinn vita að ekki er hægt að sjá karaktera leiksins nakta en með einföldum breytikóða sem finnst á netinu er hægt að fjarlægja allar hindranir og gera alla karaktera nakta og þar með börn meðtalin. Leikjavísir 13.10.2005 19:35 Batman Begins Ég var ekki alveg viss hverju átti að búast við þegar ég ræsti Gamecube vélina mína með nýja Batman Begins leiknum. Í gegnum tíðina hafa leikir sem eru byggðir á kvikmyndum yfirleitt ekki staðið undir væntingum og í mörgum tilfella verið alveg hrikalega lélegir. Spurningin er bara hvort Batman Begins sé einn af þeim leikjum. Leikjavísir 13.10.2005 19:34 Óli í GeimTíVí dæmir God Of War Óli í GeimTíví þáttunum er gestadómari að þessu sinni og dæmir hann hinn magnaða God Of War fyrir Playstation 2. Í upphafi leiksins God of War stendur aðalsöguhetjan, Kratos, á bjargbrún og sér enga aðra leið útúr kvölum sínum en að láta sig flakka niður. Ástæðan er sú að Kratos hefur selt stríðsguðinum sál sína og hefur liðið vítiskvalir fyrir. En á síðustu stundu birtast bjargvættir í formi grísku guðanna og bjóðast til að leggja sitt að mörkum svo Kratos geti endurheimt sál sína og sigrast á stríðsguðinum. Leikjavísir 13.10.2005 19:29 Imperial Glory Pyros studios sem færðu manni Commandos seríuna eru nú komnir í napóleons tímann sem einkenndist af styrjöldum, pólitík og eilífu valdatafli. Leikurinn er háður á tímabilinu 1789-1830 og hefst við fæðingu stjórnarbyltinguna sem skildi Evrópu eftir á tímamótum. Imperial Glory býður spilaranum uppá að stjórna 5 veldum þess tíma. Bretlandi, Frakklandi, Austurríki, Prússlandi og Rússlandi. Öll veldin eru með sínar sérstöður og sína eigin tækni en eru einnig ólík landfræðilega séð og efnahagslega. Til að mynda nýtur Stóra Bretland þess að hafa haf sér til verndunar gegn innrásum og Rússland ótrúlegt landflæmi. Leikjavísir 13.10.2005 19:26 Jenni dæmir Midnight Club 3 Rockstar games þeir hinir sömu og færðu okkur Grand theft auto eru hér komnir með nýjan leik í Midnight club seríunni eða Midnight club 3 dub edition. Midnight club er bílaleikur þar sem keppt er inn í borgum í brjálaðri umferð á ýmist sportbílum, eðalvögnum, chopperum, götuhjólum, hummerum eða jeppum. Leikjavísir 13.10.2005 19:24 Krúsi skrifar um Tekken 5 Jæja þá er hann loksins kominn tekken 5 .Eftir hrikalega bardaga svefnlausar nætur og mikið Adrenalín var maður sannfærður um að ekki væri hægt að toppa þetta...Það voru tímarnir. Adrenalínið byrjar þegar maður heldur á leiknum og er að setja hann í tölvuna. Að spila þennan leik er hreint út sagt magnað, hraðinn og grafíkin er geðveik. Greinilegt er að þeir nýta Playstation 2 tæknina í botn og hvað gerist þegar PS3 kemur.. uss! Leikjavísir 13.10.2005 19:24 Star Wars 3: Revenge Of The Sith Nú þegar síðasta Stjörnustríðsmyndin hefur verið frumsýnd er hægt að spyrja sig hvort LucasArts muni draga úr útgáfu á leikjum byggða á þessum vinsælu myndum. Svarið er nei enda nóg af efnivið til að vinna úr og margvíslegir möguleikar í boði. Það er sjálfgefið að nýjir stjörnustríðsleikir eru gefnir út samhliða frumsýningu stjörnustrísmyndar og er Revenge Of The Sith engin undantekning. Leikjavísir 13.10.2005 19:24 Forprufun á BF2 Senn líður að því að Battlefield 2 komi í verslanir (23.06.2005) og strax eru menn farnir að tryggja sér eintök í forsölu. Geim hefur undanfarna daga verið að spila nánast tilbúna útgáfu af leiknum og því viljum við gefa aðeins forsmekkinn á því sem koma skal. Það vita allir sem spila Battlefield að leikurinn var brautryðjandi á ýmsum sviðum í fjöldaspilunar fyrstu persónu skotleikjageiranum. Battlefield 2 færir sig framar í nýjungum og bætir ýmsa leikþætti til að auðvelda spilun og gera hana æsilegri. Leikjavísir 13.10.2005 19:20 E3 sýningin í Los Angeles E3 sýningin í ár var einhver sú glæsilegasta í sögunni og sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikill fjöldi af nýjum leikjatölvum, hálfberum kvenmönnum og flottum leikjum. En á sýninguna voru samankomin meira en 70.000 tölvunördar, jakkaföt og skutlur frá 79 löndum til að berja dýrðina augum. Alls voru á sýningunni meira en 5000 vörur, en 20% af þeim voru á sýningunni í fyrsta skipti og 80% af þessum vörum munu koma út á þessu ári. Leikjavísir 13.10.2005 19:18 « ‹ 1 2 ›
Þekktar raddir talsetja True Crime Activision hefur ráðið skara af þekktum leikurum til að talsetja leikinn True Crime: New York City. Christofer Walken, Laurence Fishburn, Mariska Hargitay, Mickey Rourke, Esai Morales, Traci Lords og Avery Waddell munu öll taka þátt í talsetningu leiksins og tala fyrir helstu lykil persónur. Leikjavísir 17.10.2005 23:43
Sony innkallar PS2 straumbreyta Sony risinn er um þessar mundir að innkalla suma straumbreyta fyrir sumar Playstation 2 Slimline tölvurnar. Straumbreytarnir sem eru framleiddir frá Ágúst til Desember 2004 og koma með svörtu PS2 Slimline módelunum SCPH70002, 70003 og 70004 geta ofhitnað og valdið skaða hjá þeim sem nota straumbreytana. Leikjavísir 14.10.2005 06:42
Total Overdose kemur í næstu viku Í næstu viku kemur út leikurinn Total Overdose á PC, PlayStation 2 og Xbox. Ef Robert Rodriguez og Grand Theft Auto leikirnir myndu eyða nóttinni saman yrði útkoman Total Overdose. Leikjavísir 14.10.2005 06:42
Útgáfudagar Xbox 360 staðfestir Eins og áður hefur komið fram í fréttum hér á GEIM mun Xbox 360 koma samtímis á markað á helstu markaðssvæðum og er það í fyrsta skipti sem leikjavél er gefin út í sama tímaramma. Leikjavísir 14.10.2005 06:42
GTA á leiðinni á PSP Nú styttist óðum í að Grand Theft Auto Liberty City Stories komi á PSP vélina. Þetta er alveg ný útfærsla af GTA með nýjum karakterum, söguþræði farartækjum og vopnum. Leikurinn gerist eins og nafnið gefur til kynna í Liberty City og hefur Rockstar eytt mikilli orku í að gera GTA upplifunina eins massífa og hægt er. Skoðun 14.10.2005 06:42
PSP Innrásin Fyrirbærið Playstation Portable frá Sony er lent á klakanum. 2000 litlir svartir ferkantaðir hlutir á stærð við sjónvarpsfjarstýringu eru meðal Íslendinga akkúrat núna! Hugsanlega eru fleiri svona tæki í fórum túrista en það er á huldu að svo stöddu! Á næstu misserum munu þessi tól vera á faraldsfæti meðal vor, sérstaklega á svonefndum heitum reitum. Leikjavísir 14.10.2005 06:40
PSP komin á markaðinn Það er stór dagur í dag í Evrópu fyrir Sony því nýja PSP er komin á markaðinn og því einnig á Íslandi. Útsöluverð er í kringum 21.999 – 23.999 og sökum hversu mikil eftirspurn er á vélunum eru aðeins um 2000 vélar í sölu í dag á Íslandi. Leikjavísir 14.10.2005 06:40
BF2 umfjöllun Nýlega kom út þriðji leikurinn í Battlefield seríunni, Battlefield 2, og er maður dreginn til Mið Austurlanda og Kína til að berjast þar upp á líf og dauða. Í þetta skiptið ertu klæddur upp sem hermaður framtíðarinnar, árið 2010, sem Bandarískur Landgöngu-liði eða hermaður hjá Kínversku PLA(Peoples Liberation Army) eða MEC (Middle Eastern Coalition). Leikjavísir 14.10.2005 06:39
Viðtal við Icegaming klanið Icegaming klanið hefur verið boðið að keppa á World Tour Stop í Sheffield á Bretlandseyjum í september næstkomandi. GEIM sló á þráðinn í talsmann Icegaming, Þórð Þorsteinsson og fræddist aðeins um starfsemi klansins. Leikjavísir 13.10.2005 19:45
Halo færir sig upp á silfurtjaldið Samkvæmt frétt úr skemmtiiðnaðar blaðinu Variety hafa Universal og 20th Century Fox komist að samkomulagi um að framleiða kvikmynd eftir hinum vinsæla skotleik Halo sem Xbox spilarar ættu að þekkja vel. Myndin á að vera komin í bíó innan við tvö ár samkvæmt heimildum. Leikjavísir 13.10.2005 19:44
Ryu Ga Gotoku tilkynntur formlega Þeir sem áttu Dreamcast tölvuna sálugu frá Sega ættu að þekkja til leiksins Shenmue sem er talinn dýrasti leikur sögunnar. Í þeim leik var allt gert til að búa til lifandi heim með sterkum söguþræði og heilsteyptum karakterum. Leikjavísir 13.10.2005 19:45
Fullt af leikjum á útgáfudegi PSP Sama dag og PSP leikjatölvan kemur út hér á landi þann fyrsta September næstkomandi, kemur út fjöldi leikja frá hinum ýmsu framleiðendum. Sjaldan eða aldrei hefur útgáfa verið jafn öflug í upphafi nokkurrar tölvu og PSP, þannig að flestir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Leikjavísir 13.10.2005 19:42
Nintendo DS lækkar í Bandaríkjunum Nintendo hafa ákveðið að lækka verðið á Nintendo DS leikjavélinni um 20 dollara í Bandaríkjunum 21. Ágúst næstkomandi. Vélin mun þá kosta 129.99 dollara (rúmar 8.000 krónur) og kemur lækkunin í tíma fyrir útgáfu á Nintendogs sem er nýjasta æðið í Japan. Ekki er komið á hreint hvort lækkun er að vænta á næstunni í Evrópu en GEIM mun fylgjast með þeirri þróun. Nintendo DS hefur setið á toppnum á öllum sölulistum í Japan síðustu fjóra mánuði. Leikjavísir 13.10.2005 19:42
Sanctuary kynnir 5 titla fyrir PSP Sanctuary Visual Entertainment hafa tilkynnt um fimm titla sem fyrirtækið mun gefa út fyrir Sony PSP vélina sem kemur á markað í Evrópu 01. september næstkomandi. Leikjavísir 13.10.2005 19:40
Pokémon Emerald kemur í október Nú er kominn útgáfudagur fyrir Pokémon Emerald fyrir Game Boy Advance í Evrópu. Pokémon sjúklingar ættu að merkja 21. október í dagatalið sitt því þá lendir Emerald í Evrópu í hinni gríðarlega vinsælu Pokémon seríu. Leikjavísir 13.10.2005 19:39
Manager 2006 Staðfestar nýjungar Sports Interactive og SEGA hafa sent frá sér eftirfarandi tilkynningu varðandi þær nýjungar sem staðfestar eru í Football Manager 2006 á PC/Mac. Gaurarnir hjá Sports Interactive hafa unnið hörðum höndum að því að gera þessa næstu útgáfu sem besta. Leikjavísir 13.10.2005 19:39
Ridge Racer 6 verður að netleik Upplýsingar um Ridge Racer 6 fyrir Xbox360 hafa nú borist frá framleiðanda leiksins Namco. Ridge Racer er gamall í hettunni í kappakstursleikja geiranum en í fyrsta sinn mun leikurinn verða fjöldaspilunarhæfur fyrir leikjatölvu. Með Xbox Live munu spilarar keppa á móti hvorum öðrum yfir netið, niðurhala nýjum tólum og tækjum. Leikjavísir 13.10.2005 19:38
Conflict skiptir um nafn Nýjasti leikurinn í hinni vinsælu skotleikjaseríu Conflict hefur nú skipt um nafn en upphaflega átti næsti leikur að heita Conflict: Global Terror. Eidos hafa endurskýrt leikinn Conflict: Global Storm og mun hann koma á markað 30. september á PS2, Xbox og PC. Leikjavísir 13.10.2005 19:38
Rallíleikir tilbúnir fyrir PSP Codemasters hafa tilkynnt að Colin McRae Rally 2005 Plus og TOCA Race Driver 2 verði tilbúnir fyrir útgáfu á PSP vélinni frá Sony fyrsta september 2005. Leikirnir eru mjög heitir kappakstursleikir og því góð viðbót fyrir vélina. Leikjavísir 13.10.2005 19:37
Nokia með nýja útgáfu af N-Gage Nokia risinn hefur tilkynnt um silfur útgáfu á N-Gage leikjasímanum sínum fyrir Evrópu, Mið-Austurlönd og Afríkumarkað. Risinn mun halda áfram að styðja við leikjasímann með frekari útgáfu á titlum eins og One, System Rush, Pathway to Glory, Ikusa Islands og High Seize. Leikjavísir 13.10.2005 19:37
Boiling Point: Road To Hell Það eru ekki margir leikir sem blanda saman fyrsta persónu skotleik við hlutverka leiki, en Boiling Point: Road to Hell nær þeim leikjaranda ansi vel. Þegar ég las fyrst um leikinn þá fékk ég dágóðann áhuga á honum, og varð ekki fyrir vonbrigðum með hugmyndina. Hinnsvegar eru villurnar of margar í honum fyrir minn smekk, og verð ég að segja að partur af leiknum hverfur úr sviðsljósinu útaf þessum villum. Leikjavísir 13.10.2005 19:37
Er Sims 2 æfingatæki barnaníðinga? Öll umræðan um Hot Coffee hneykslið sem tengist Grand Theft Auto hefur nú teygt út anga sína í annan vinsælan tölvuleik. Sims 2 hefur nú orðið fyrir barðinu og samkvæmt Miami lögfræðingnum Jack Thomson er leikurinn æfingartæki fyrir barnaníðinga. Þeir sem hafa spilað leikinn vita að ekki er hægt að sjá karaktera leiksins nakta en með einföldum breytikóða sem finnst á netinu er hægt að fjarlægja allar hindranir og gera alla karaktera nakta og þar með börn meðtalin. Leikjavísir 13.10.2005 19:35
Batman Begins Ég var ekki alveg viss hverju átti að búast við þegar ég ræsti Gamecube vélina mína með nýja Batman Begins leiknum. Í gegnum tíðina hafa leikir sem eru byggðir á kvikmyndum yfirleitt ekki staðið undir væntingum og í mörgum tilfella verið alveg hrikalega lélegir. Spurningin er bara hvort Batman Begins sé einn af þeim leikjum. Leikjavísir 13.10.2005 19:34
Óli í GeimTíVí dæmir God Of War Óli í GeimTíví þáttunum er gestadómari að þessu sinni og dæmir hann hinn magnaða God Of War fyrir Playstation 2. Í upphafi leiksins God of War stendur aðalsöguhetjan, Kratos, á bjargbrún og sér enga aðra leið útúr kvölum sínum en að láta sig flakka niður. Ástæðan er sú að Kratos hefur selt stríðsguðinum sál sína og hefur liðið vítiskvalir fyrir. En á síðustu stundu birtast bjargvættir í formi grísku guðanna og bjóðast til að leggja sitt að mörkum svo Kratos geti endurheimt sál sína og sigrast á stríðsguðinum. Leikjavísir 13.10.2005 19:29
Imperial Glory Pyros studios sem færðu manni Commandos seríuna eru nú komnir í napóleons tímann sem einkenndist af styrjöldum, pólitík og eilífu valdatafli. Leikurinn er háður á tímabilinu 1789-1830 og hefst við fæðingu stjórnarbyltinguna sem skildi Evrópu eftir á tímamótum. Imperial Glory býður spilaranum uppá að stjórna 5 veldum þess tíma. Bretlandi, Frakklandi, Austurríki, Prússlandi og Rússlandi. Öll veldin eru með sínar sérstöður og sína eigin tækni en eru einnig ólík landfræðilega séð og efnahagslega. Til að mynda nýtur Stóra Bretland þess að hafa haf sér til verndunar gegn innrásum og Rússland ótrúlegt landflæmi. Leikjavísir 13.10.2005 19:26
Jenni dæmir Midnight Club 3 Rockstar games þeir hinir sömu og færðu okkur Grand theft auto eru hér komnir með nýjan leik í Midnight club seríunni eða Midnight club 3 dub edition. Midnight club er bílaleikur þar sem keppt er inn í borgum í brjálaðri umferð á ýmist sportbílum, eðalvögnum, chopperum, götuhjólum, hummerum eða jeppum. Leikjavísir 13.10.2005 19:24
Krúsi skrifar um Tekken 5 Jæja þá er hann loksins kominn tekken 5 .Eftir hrikalega bardaga svefnlausar nætur og mikið Adrenalín var maður sannfærður um að ekki væri hægt að toppa þetta...Það voru tímarnir. Adrenalínið byrjar þegar maður heldur á leiknum og er að setja hann í tölvuna. Að spila þennan leik er hreint út sagt magnað, hraðinn og grafíkin er geðveik. Greinilegt er að þeir nýta Playstation 2 tæknina í botn og hvað gerist þegar PS3 kemur.. uss! Leikjavísir 13.10.2005 19:24
Star Wars 3: Revenge Of The Sith Nú þegar síðasta Stjörnustríðsmyndin hefur verið frumsýnd er hægt að spyrja sig hvort LucasArts muni draga úr útgáfu á leikjum byggða á þessum vinsælu myndum. Svarið er nei enda nóg af efnivið til að vinna úr og margvíslegir möguleikar í boði. Það er sjálfgefið að nýjir stjörnustríðsleikir eru gefnir út samhliða frumsýningu stjörnustrísmyndar og er Revenge Of The Sith engin undantekning. Leikjavísir 13.10.2005 19:24
Forprufun á BF2 Senn líður að því að Battlefield 2 komi í verslanir (23.06.2005) og strax eru menn farnir að tryggja sér eintök í forsölu. Geim hefur undanfarna daga verið að spila nánast tilbúna útgáfu af leiknum og því viljum við gefa aðeins forsmekkinn á því sem koma skal. Það vita allir sem spila Battlefield að leikurinn var brautryðjandi á ýmsum sviðum í fjöldaspilunar fyrstu persónu skotleikjageiranum. Battlefield 2 færir sig framar í nýjungum og bætir ýmsa leikþætti til að auðvelda spilun og gera hana æsilegri. Leikjavísir 13.10.2005 19:20
E3 sýningin í Los Angeles E3 sýningin í ár var einhver sú glæsilegasta í sögunni og sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikill fjöldi af nýjum leikjatölvum, hálfberum kvenmönnum og flottum leikjum. En á sýninguna voru samankomin meira en 70.000 tölvunördar, jakkaföt og skutlur frá 79 löndum til að berja dýrðina augum. Alls voru á sýningunni meira en 5000 vörur, en 20% af þeim voru á sýningunni í fyrsta skipti og 80% af þessum vörum munu koma út á þessu ári. Leikjavísir 13.10.2005 19:18