Engar upplýsingar um ofbeldisstaði 26. ágúst 2005 00:01 "Þessar upplýsingar eru trúnaðarmál enda eigum við sjálfir eftir að fara á stúfana og ræða við viðkomandi veitingamann vegna þessa," segir Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Reykjavík. Í nýlegri úttekt sem unnin var fyrir embættið um ofbeldisbrot í miðbæ Reykjavíkur kemur fram að einn skemmtistaður sker sig allnokkuð úr þegar kemur að fjölda mála sem þaðan berast vegna ofbeldis við eða inni á viðkomandi stað. Voru 20 skráð tilfelli ofbeldisverka þar árið 2004 eða tæplega helmingi fleiri en á næstu stöðum á eftir en lögregla vill þó ekki upplýsa nafn viðkomandi staðar. Geir Jón segir lögreglu hafa veitt þessu eftirtekt og hluti af ástæðu þess að umrædd úttekt var gerð var til að embættið fengi betri yfirsýn yfir slíkt. "Við höfum hugsað okkur að nota þessar upplýsingar til að ná betri samvinnu við dyraverði og veitingamenn á þeim stöðum þar sem ofbeldi virðist vera algengara en annars staðar. Við værum líka að gera viðkomandi mikinn grikk með því að birta nafn staðarins og gerum það ekki að svo stöddu." Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Breiðdal Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjá meira
"Þessar upplýsingar eru trúnaðarmál enda eigum við sjálfir eftir að fara á stúfana og ræða við viðkomandi veitingamann vegna þessa," segir Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Reykjavík. Í nýlegri úttekt sem unnin var fyrir embættið um ofbeldisbrot í miðbæ Reykjavíkur kemur fram að einn skemmtistaður sker sig allnokkuð úr þegar kemur að fjölda mála sem þaðan berast vegna ofbeldis við eða inni á viðkomandi stað. Voru 20 skráð tilfelli ofbeldisverka þar árið 2004 eða tæplega helmingi fleiri en á næstu stöðum á eftir en lögregla vill þó ekki upplýsa nafn viðkomandi staðar. Geir Jón segir lögreglu hafa veitt þessu eftirtekt og hluti af ástæðu þess að umrædd úttekt var gerð var til að embættið fengi betri yfirsýn yfir slíkt. "Við höfum hugsað okkur að nota þessar upplýsingar til að ná betri samvinnu við dyraverði og veitingamenn á þeim stöðum þar sem ofbeldi virðist vera algengara en annars staðar. Við værum líka að gera viðkomandi mikinn grikk með því að birta nafn staðarins og gerum það ekki að svo stöddu."
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Breiðdal Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjá meira