KA sigraði HK
KA sigraði HK 2-1 á Kópavogsvelli í kvöld í 1.deild karla. KA komst í 2-0 með mörkum frá Hauki Ingvari Sigurbergssyni og Hreini Hringssyni en Rúrik Gíslason klóraði í bakkann fyrir Kópavogsliðið. KA er nú komið að hlið Víkinga í öðru sæti deildarinnar en Breiðablik er búið að tryggja sér titilinn. HK er hins vegar er enn í fallhættu.
Mest lesið





Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið
Enski boltinn


Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld
Fótbolti

Chelsea búið að kaupa Garnacho
Enski boltinn

