Sigur hjá Gylfa og Leeds
Gylfi Einarsson og félagar í Leeds sigruðu Norwich 1-0 á útivelli í ensku Championship deildinni. Gylfi var eini Íslendingurinn sem var í sigurliði. Sjá úrslit í ensku Championship deildinni. Úrslit dagsins BURNLEY-DERBY 2-2 CARDIFF-WOLVES 2-2 C.PALACE-STOKE 2-0 Þórður Guðjónnson var ekki í leikmannahópi StokeMILLWALL-IPSWICH 1-2 NORWICH-LEEDS 0-1 Gylfi Einarsson lék allan leikinn með Leeds.Leicester-Luton 0-2 Jóhannes Karl Guðjónsson lék allan leikinn hjá Leicester og fékk guld spjald. Plymouth-Hull 0-1Bjarni Guðjónsson byrjaði leikinn hjá Plymouth en var skipt útaf í seinni hálfleik. Preston-Brighton 0-0 Sheff.Utd.-Coventry 2-1 Southampton-Crewe 2-0