
Innlent
Enn í öndunarvél eftir bruna
Konan sem bjargað var út úr brennandi íbúð við Stigahlíð í fyrradag er enn í öndunarvél á gjörgæsludeild. Hún brenndist illa og varð fyrir reykeitrun og sagði vakthafandi læknir ekkert hægt að segja um batahorfur að svo stöddu.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×