
Innlent
Skemmdarverk unnin á Rimaskóla
Veruleg skemmdarverk voru unnin á Rimaskóla í Grafarvogi í nótt. Stórum grjóthnullungum og járnstöngum var kastað í rúður og voru þrettán brotnar. Lögreglan segist hafa grun um hverjir þarna voru að verki.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×