
Innlent
Mikill erill hjá lögreglu

Mikill erill var hjá lögreglunni í Reykjavík í nótt og margir voru látnir gista fangageymslur. Að sögn lögreglunnar var í öllum tilvikum um minniháttar mál að ræða, fyrst og fremst ölvun og minniháttar pústra.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×