Raikkönen sigraði á Spa 11. september 2005 00:01 NordicPhotos/GettyImages Finnski ökuþórinn Kimi Raikkönen heldur enn í vonina um að verða heimsmeistari í Formúlu 1 eftir góðan sigur á Spa brautinni í Belgíu í dag. Félagi hans Juan Pablo Montoya leiddi kappaksturinn lengst af, en lenti í óhappi og þurfti að hætta keppni. Fernando Alonso lét ekki sitt eftir liggja í dag og hafnaði í öðru sæti, sem þýðir að hann er enn í mjög sterkri stöðu þegar svo langt er liðið á keppnistímabilið. Sigur Raikkönen var hans sjötti á tímabilinu og annar sigur hans í röð á Spa brautinni. Heimsmeistarinn Michael Schumacher lenti einni í óhappi og þurfti að hætta keppni, en tímabilið hefur verið ein þrautarganga fyrir Þjóðverjann. "Þetta var fullkomin keppni fyrir okkur hjá McLaren og því var sérstaklega svekkjandi að sjá Montoya falla úr keppni. Ef Alonso hinsvegar heldur áfram að klára keppnirnar aðeins sæti á eftir okkur, eru vonir okkar um titilinn úr sögunni, en við munum ekki gefast upp svo glatt," sagði Finninn geðþekki. Staðan í keppni ökumanna og bílasmiða: 1. Fernando Alonso, Renault 111 stig, 2. Kimi Raikkönen, McLaren 86 stig, 3. Michael Schumacher, Ferrari 55 stig, 4. Juan Pablo Montoya, McLaren 50 stig. 1. Renault 152 stig, 2. McLaren 146 stig, Ferrari 90 stig, 4. Toyota 80 stig. Íþróttir Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Fleiri fréttir Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Finnski ökuþórinn Kimi Raikkönen heldur enn í vonina um að verða heimsmeistari í Formúlu 1 eftir góðan sigur á Spa brautinni í Belgíu í dag. Félagi hans Juan Pablo Montoya leiddi kappaksturinn lengst af, en lenti í óhappi og þurfti að hætta keppni. Fernando Alonso lét ekki sitt eftir liggja í dag og hafnaði í öðru sæti, sem þýðir að hann er enn í mjög sterkri stöðu þegar svo langt er liðið á keppnistímabilið. Sigur Raikkönen var hans sjötti á tímabilinu og annar sigur hans í röð á Spa brautinni. Heimsmeistarinn Michael Schumacher lenti einni í óhappi og þurfti að hætta keppni, en tímabilið hefur verið ein þrautarganga fyrir Þjóðverjann. "Þetta var fullkomin keppni fyrir okkur hjá McLaren og því var sérstaklega svekkjandi að sjá Montoya falla úr keppni. Ef Alonso hinsvegar heldur áfram að klára keppnirnar aðeins sæti á eftir okkur, eru vonir okkar um titilinn úr sögunni, en við munum ekki gefast upp svo glatt," sagði Finninn geðþekki. Staðan í keppni ökumanna og bílasmiða: 1. Fernando Alonso, Renault 111 stig, 2. Kimi Raikkönen, McLaren 86 stig, 3. Michael Schumacher, Ferrari 55 stig, 4. Juan Pablo Montoya, McLaren 50 stig. 1. Renault 152 stig, 2. McLaren 146 stig, Ferrari 90 stig, 4. Toyota 80 stig.
Íþróttir Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Fleiri fréttir Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira