Ætlar sér stóra hluti með Blika 15. september 2005 00:01 Karl Brynjólfsson, formaður Meistaraflokksráðs Breiðabliks, ætlar félaginu stóra hluti í framtíðinni og er ákveðinn í að gera liðið að Evrópumeisturum innan skamms. Sterkir leikmenn með landsliðsreynslu voru fengnir til félagsins og í kjölfarið samdi liðið við öfluga bakhjarla sem gerði það meðal annars að verkum að frítt var á leiki kvennaliðs Breiðabliks í sumar. Karl Brynjólfsson er formaður meistaraflokksráðs Breiðabliks en hann fer fyrir metnaðarfullum hópi innan félagsins sem ætlar að halda Blikum á toppnum á Íslandi en Karl á sér stóra drauma og ætlar ekki að láta sér nægja toppárangur á Íslandi. "Við ætlum að fara með kvennaliðið í Evrópukeppni á næsta ári og ég er ekki að fara með liðið í Evrópukeppni bara til þess að taka þátt. Ég ætla mér að vinna Evrópukeppnina og er að tala í fúlustu alvöru. Ég sagði síðasta haust að ég ætlaði að vinna Íslandsmeistara- og bikarmeistaratitil. Það var ekki hægt að vera lengur í þessari meðalmennsku. Sjáðu hvað Valur er búinn að gera í Evrópukeppninni? Við erum með mikla betra lið en Valur og ef við höldum okkar liði og náum að styrkja það aðeins þá eru okkur allir vegir færir í Evrópukeppninni," sagði Karl mjög ákveðinn en hann vill sjá liðið ná hámarksárangri næsta sumar."Við ætlum að halda titlunum tveimur sem við unnum í sumar og gera mjög stóra hluti í Evrópukeppninni. "Árangur kvennaliðs Breiðabliks í sumar vakti verskuldaða athygli enda varð liðið bæði Íslands- og bikarmeistari. Liðinu var ekki spáð slíkri velgengni fyrir mót en árangurinn kemur þeim sem standa að liðinu ekki á óvart. Nýtt meistaraflokksráð tók við taumunum fyrir tímabilið og stefna ráðsins var umsvifalaust sú að rífa liðið upp úr meðalmennskunni og koma því á toppinn á nýjan leik. Íslenski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sjá meira
Karl Brynjólfsson, formaður Meistaraflokksráðs Breiðabliks, ætlar félaginu stóra hluti í framtíðinni og er ákveðinn í að gera liðið að Evrópumeisturum innan skamms. Sterkir leikmenn með landsliðsreynslu voru fengnir til félagsins og í kjölfarið samdi liðið við öfluga bakhjarla sem gerði það meðal annars að verkum að frítt var á leiki kvennaliðs Breiðabliks í sumar. Karl Brynjólfsson er formaður meistaraflokksráðs Breiðabliks en hann fer fyrir metnaðarfullum hópi innan félagsins sem ætlar að halda Blikum á toppnum á Íslandi en Karl á sér stóra drauma og ætlar ekki að láta sér nægja toppárangur á Íslandi. "Við ætlum að fara með kvennaliðið í Evrópukeppni á næsta ári og ég er ekki að fara með liðið í Evrópukeppni bara til þess að taka þátt. Ég ætla mér að vinna Evrópukeppnina og er að tala í fúlustu alvöru. Ég sagði síðasta haust að ég ætlaði að vinna Íslandsmeistara- og bikarmeistaratitil. Það var ekki hægt að vera lengur í þessari meðalmennsku. Sjáðu hvað Valur er búinn að gera í Evrópukeppninni? Við erum með mikla betra lið en Valur og ef við höldum okkar liði og náum að styrkja það aðeins þá eru okkur allir vegir færir í Evrópukeppninni," sagði Karl mjög ákveðinn en hann vill sjá liðið ná hámarksárangri næsta sumar."Við ætlum að halda titlunum tveimur sem við unnum í sumar og gera mjög stóra hluti í Evrópukeppninni. "Árangur kvennaliðs Breiðabliks í sumar vakti verskuldaða athygli enda varð liðið bæði Íslands- og bikarmeistari. Liðinu var ekki spáð slíkri velgengni fyrir mót en árangurinn kemur þeim sem standa að liðinu ekki á óvart. Nýtt meistaraflokksráð tók við taumunum fyrir tímabilið og stefna ráðsins var umsvifalaust sú að rífa liðið upp úr meðalmennskunni og koma því á toppinn á nýjan leik.
Íslenski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sjá meira