Ætlar sér stóra hluti með Blika 15. september 2005 00:01 Karl Brynjólfsson, formaður Meistaraflokksráðs Breiðabliks, ætlar félaginu stóra hluti í framtíðinni og er ákveðinn í að gera liðið að Evrópumeisturum innan skamms. Sterkir leikmenn með landsliðsreynslu voru fengnir til félagsins og í kjölfarið samdi liðið við öfluga bakhjarla sem gerði það meðal annars að verkum að frítt var á leiki kvennaliðs Breiðabliks í sumar. Karl Brynjólfsson er formaður meistaraflokksráðs Breiðabliks en hann fer fyrir metnaðarfullum hópi innan félagsins sem ætlar að halda Blikum á toppnum á Íslandi en Karl á sér stóra drauma og ætlar ekki að láta sér nægja toppárangur á Íslandi. "Við ætlum að fara með kvennaliðið í Evrópukeppni á næsta ári og ég er ekki að fara með liðið í Evrópukeppni bara til þess að taka þátt. Ég ætla mér að vinna Evrópukeppnina og er að tala í fúlustu alvöru. Ég sagði síðasta haust að ég ætlaði að vinna Íslandsmeistara- og bikarmeistaratitil. Það var ekki hægt að vera lengur í þessari meðalmennsku. Sjáðu hvað Valur er búinn að gera í Evrópukeppninni? Við erum með mikla betra lið en Valur og ef við höldum okkar liði og náum að styrkja það aðeins þá eru okkur allir vegir færir í Evrópukeppninni," sagði Karl mjög ákveðinn en hann vill sjá liðið ná hámarksárangri næsta sumar."Við ætlum að halda titlunum tveimur sem við unnum í sumar og gera mjög stóra hluti í Evrópukeppninni. "Árangur kvennaliðs Breiðabliks í sumar vakti verskuldaða athygli enda varð liðið bæði Íslands- og bikarmeistari. Liðinu var ekki spáð slíkri velgengni fyrir mót en árangurinn kemur þeim sem standa að liðinu ekki á óvart. Nýtt meistaraflokksráð tók við taumunum fyrir tímabilið og stefna ráðsins var umsvifalaust sú að rífa liðið upp úr meðalmennskunni og koma því á toppinn á nýjan leik. Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Sjá meira
Karl Brynjólfsson, formaður Meistaraflokksráðs Breiðabliks, ætlar félaginu stóra hluti í framtíðinni og er ákveðinn í að gera liðið að Evrópumeisturum innan skamms. Sterkir leikmenn með landsliðsreynslu voru fengnir til félagsins og í kjölfarið samdi liðið við öfluga bakhjarla sem gerði það meðal annars að verkum að frítt var á leiki kvennaliðs Breiðabliks í sumar. Karl Brynjólfsson er formaður meistaraflokksráðs Breiðabliks en hann fer fyrir metnaðarfullum hópi innan félagsins sem ætlar að halda Blikum á toppnum á Íslandi en Karl á sér stóra drauma og ætlar ekki að láta sér nægja toppárangur á Íslandi. "Við ætlum að fara með kvennaliðið í Evrópukeppni á næsta ári og ég er ekki að fara með liðið í Evrópukeppni bara til þess að taka þátt. Ég ætla mér að vinna Evrópukeppnina og er að tala í fúlustu alvöru. Ég sagði síðasta haust að ég ætlaði að vinna Íslandsmeistara- og bikarmeistaratitil. Það var ekki hægt að vera lengur í þessari meðalmennsku. Sjáðu hvað Valur er búinn að gera í Evrópukeppninni? Við erum með mikla betra lið en Valur og ef við höldum okkar liði og náum að styrkja það aðeins þá eru okkur allir vegir færir í Evrópukeppninni," sagði Karl mjög ákveðinn en hann vill sjá liðið ná hámarksárangri næsta sumar."Við ætlum að halda titlunum tveimur sem við unnum í sumar og gera mjög stóra hluti í Evrópukeppninni. "Árangur kvennaliðs Breiðabliks í sumar vakti verskuldaða athygli enda varð liðið bæði Íslands- og bikarmeistari. Liðinu var ekki spáð slíkri velgengni fyrir mót en árangurinn kemur þeim sem standa að liðinu ekki á óvart. Nýtt meistaraflokksráð tók við taumunum fyrir tímabilið og stefna ráðsins var umsvifalaust sú að rífa liðið upp úr meðalmennskunni og koma því á toppinn á nýjan leik.
Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Sjá meira