Ísland tapaði fyrir Tékkum
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði 1-0 fyrir Tékkum í undankeppni HM nú áðan. Þetta var fyrsta tap íslenska liðsins í riðlinum og mark tékkneska liðsins kom eftir átta mínútur.
Mest lesið

Haaland sló enn eitt metið í gær
Fótbolti




Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið
Handbolti


Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti


Styrmir skoraði tólf í naumum sigri
Körfubolti

Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ
Körfubolti