
Sport
Valur bikarmeistari
Valur er bikarmeistari árið 2005 eftir sigur á Fram 1-0 í úrslitaleik sem lauk nú rétt í þessu. Það var Baldur Aðalsteinsson sem skoraði eina mark leiksins á 52. mínútu og eru Valsmenn vel að sigrinum komnir eftir frábært sumar, þar sem þeir höfnuðu í öðru sæti Landsbankadeildarinnar sem nýliðar í deildinni.
Mest lesið


Haaland sló enn eitt metið í gær
Fótbolti



„Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“
Enski boltinn


Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið
Handbolti



Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti
Fleiri fréttir
×
Mest lesið


Haaland sló enn eitt metið í gær
Fótbolti



„Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“
Enski boltinn


Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið
Handbolti



Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti