Alonso í sjöunda himni 26. september 2005 00:01 Nýkrýndur heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1, Spánverjinn Fernando Alonso, er í sjöunda himni eftir að hann tryggði sér titilinn í Brasilíu um helgina og stefnir á að vinna fleiri titla á næstu árum, enda aðeins 24 ára gamall. "Ég er yngsti heimsmeistari í sögu Formúlu 1 og nú þarf ég að finna mér ný markmið," sagði Alonso eftir að sigurinn var í höfn. Þessi titill er afar mikilvægur fyrir mig, fjölskyldu mína og þjóð mína og það var alltaf draumur minn að verða meistari," sagði hann. Alonso varð með sigrinum fyrsti maðurinn, annar en Michael Schumacher, til að vinna heimsmeistaratitilinn og það fer ekki framhjá Alonso, sem viðurkennir að Schumacher sé í sérflokki íþróttamanna. "Michael er í sama flokki og Lance Armstrong í hjólreiðunum og því vilja allir skáka honum í keppni. Það var mér mjög sérstakt að verða fyrsti maðurinn til að vinna hann í allan þennan tíma," sagði Alonso og Michael Schumacher hrósaði stráknum fyrir frammistöðuna. "Ég óska Alonso til hamingju með sigurinn, því hann hefur verið frábær allt tímabilið," sagði Þjóðverjinn. Íþróttir Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sjá meira
Nýkrýndur heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1, Spánverjinn Fernando Alonso, er í sjöunda himni eftir að hann tryggði sér titilinn í Brasilíu um helgina og stefnir á að vinna fleiri titla á næstu árum, enda aðeins 24 ára gamall. "Ég er yngsti heimsmeistari í sögu Formúlu 1 og nú þarf ég að finna mér ný markmið," sagði Alonso eftir að sigurinn var í höfn. Þessi titill er afar mikilvægur fyrir mig, fjölskyldu mína og þjóð mína og það var alltaf draumur minn að verða meistari," sagði hann. Alonso varð með sigrinum fyrsti maðurinn, annar en Michael Schumacher, til að vinna heimsmeistaratitilinn og það fer ekki framhjá Alonso, sem viðurkennir að Schumacher sé í sérflokki íþróttamanna. "Michael er í sama flokki og Lance Armstrong í hjólreiðunum og því vilja allir skáka honum í keppni. Það var mér mjög sérstakt að verða fyrsti maðurinn til að vinna hann í allan þennan tíma," sagði Alonso og Michael Schumacher hrósaði stráknum fyrir frammistöðuna. "Ég óska Alonso til hamingju með sigurinn, því hann hefur verið frábær allt tímabilið," sagði Þjóðverjinn.
Íþróttir Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sjá meira