Loeb nálægt titlinum 29. september 2005 00:01 NordicPhotos/GettyImages Franski ökuþórinn Sebastien Loeb, sem ekur á Citroen, getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í rallakstri um helgina, þegar keppt verður á eyjunni Hokkaido í Japan. Hann er staðráðinn í að láta dauðaslysið í Wales á dögunum ekki hafa áhrif á sig, en viðurkennir að allir séu enn harmi slegnir eftir atburðinn. Loeb var með góða forystu í Wales þann 18 september síðastliðinn, þegar aðstoðarmaður Peugeot, Michael Park, lét lífið í keppninni eftir að bíll hans og Markko Martin ók á tré á einni sérleiðinni. Loeb ákvað að halda ekki áfram keppni, því hann vildi ekki verja heimsmeistaratitil sinn undir slíkum kringumstæðum. "Við verðum að reyna að einbeita okkur að rallinu í Japan, því mig langar að verja titilinn, en því er ekki að neita að hugurinn reikar oft aftur til Wales," sagði Frakkinn. "Við verðum að einbeita okkur að akstrinum þegar í keppnina er komið, því Japansrallið er líka hættulegt," sagði hann. Loeb er með 99 stig í keppni bílasmiða og hefur unnið átta af tólf keppnum ársins, sem er ótrúlegur árangur. Hann er aukinheldur 34 stigum á undan næsta manni, Petter Solberg, og nægir þriðja sætið um helgina til að verða meistari. "Ef tekið er mið af því hvernig ég hef verið að keyra í ár, held ég að mér ætti að takast að vinna titilinn í ár, en vegirnir í Japan eru mjög þröngir og hraðir, þannig að ég verð að fara varlega. Allir eru að reyna að gleyma atvikinu í síðustu keppni, en ég held að enginn geti það alveg," sagði Loeb. Íþróttir Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Sjá meira
Franski ökuþórinn Sebastien Loeb, sem ekur á Citroen, getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í rallakstri um helgina, þegar keppt verður á eyjunni Hokkaido í Japan. Hann er staðráðinn í að láta dauðaslysið í Wales á dögunum ekki hafa áhrif á sig, en viðurkennir að allir séu enn harmi slegnir eftir atburðinn. Loeb var með góða forystu í Wales þann 18 september síðastliðinn, þegar aðstoðarmaður Peugeot, Michael Park, lét lífið í keppninni eftir að bíll hans og Markko Martin ók á tré á einni sérleiðinni. Loeb ákvað að halda ekki áfram keppni, því hann vildi ekki verja heimsmeistaratitil sinn undir slíkum kringumstæðum. "Við verðum að reyna að einbeita okkur að rallinu í Japan, því mig langar að verja titilinn, en því er ekki að neita að hugurinn reikar oft aftur til Wales," sagði Frakkinn. "Við verðum að einbeita okkur að akstrinum þegar í keppnina er komið, því Japansrallið er líka hættulegt," sagði hann. Loeb er með 99 stig í keppni bílasmiða og hefur unnið átta af tólf keppnum ársins, sem er ótrúlegur árangur. Hann er aukinheldur 34 stigum á undan næsta manni, Petter Solberg, og nægir þriðja sætið um helgina til að verða meistari. "Ef tekið er mið af því hvernig ég hef verið að keyra í ár, held ég að mér ætti að takast að vinna titilinn í ár, en vegirnir í Japan eru mjög þröngir og hraðir, þannig að ég verð að fara varlega. Allir eru að reyna að gleyma atvikinu í síðustu keppni, en ég held að enginn geti það alveg," sagði Loeb.
Íþróttir Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Sjá meira