Hluthöfum lofað skjótfengnum gróða 7. október 2005 00:01 Svo virðist sem hluthöfum í Skúlason Limited hafi verið lofað skjótfengnum gróða, fjárfestu þeir í fyrirtækinu. Grunur leikur á að fleiri íslensk fyrirtæki en Skúlason Limited tengist rannsókn á umfangsmiklu peningaþvætti. Fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar náði sambandi við þrjá breska hluthafa í Skulason Limited í dag. Einn þeirra, Edward James Tinsley, sagðist hafa keypt bréfin í janúar eftir að breskt verðbréfafyrirtæki hafði samband við hann. Hann fjárfesti fyrir rúmar 200 þúsund krónur. Tinsley segir hagnaðarvonina hafa falist í því að fyrirtækið ætlaði á almennan hlutabréfamarkað í janúar á næsta ári. Svipaða sögu höfðu aðrir hluthafar að segja Talsmaður efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar segir Jóhannes Skúlason, framkvæmdastjóri Skúlasonar ehf. og annar af stærstu hluthöfum Skúlason Limited, segir að hann hafi rætt við rúmlega eitt hundrað manns þegar hann reyndi að selja hlutabréf í fyrirtækinu. Áform fyrirtækisins í Bretlandi hafi verið þau að koma upp símsölu og símsvörun líkt og á Íslandi. Þau áform stæðu enn þá til. Hann sagði enn fremur að til stæði að fyrirtækið færi á markað í Bretlandi í framtíðinni, en fyrirtækið hefur ekki hafið neina starfsemi þar í landi aðra en að kynna fyrirtækið. Jóhannes var spurður hvort allt hlutaféð frá þessum 175 bresku aðilum hefði skilað sér. Hann sagðist halda það og ekki vita annað. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist ekki í framkvæmdastjóra Skúlason Limited í Bretlandi. Innlent Lög og regla Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Svo virðist sem hluthöfum í Skúlason Limited hafi verið lofað skjótfengnum gróða, fjárfestu þeir í fyrirtækinu. Grunur leikur á að fleiri íslensk fyrirtæki en Skúlason Limited tengist rannsókn á umfangsmiklu peningaþvætti. Fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar náði sambandi við þrjá breska hluthafa í Skulason Limited í dag. Einn þeirra, Edward James Tinsley, sagðist hafa keypt bréfin í janúar eftir að breskt verðbréfafyrirtæki hafði samband við hann. Hann fjárfesti fyrir rúmar 200 þúsund krónur. Tinsley segir hagnaðarvonina hafa falist í því að fyrirtækið ætlaði á almennan hlutabréfamarkað í janúar á næsta ári. Svipaða sögu höfðu aðrir hluthafar að segja Talsmaður efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar segir Jóhannes Skúlason, framkvæmdastjóri Skúlasonar ehf. og annar af stærstu hluthöfum Skúlason Limited, segir að hann hafi rætt við rúmlega eitt hundrað manns þegar hann reyndi að selja hlutabréf í fyrirtækinu. Áform fyrirtækisins í Bretlandi hafi verið þau að koma upp símsölu og símsvörun líkt og á Íslandi. Þau áform stæðu enn þá til. Hann sagði enn fremur að til stæði að fyrirtækið færi á markað í Bretlandi í framtíðinni, en fyrirtækið hefur ekki hafið neina starfsemi þar í landi aðra en að kynna fyrirtækið. Jóhannes var spurður hvort allt hlutaféð frá þessum 175 bresku aðilum hefði skilað sér. Hann sagðist halda það og ekki vita annað. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist ekki í framkvæmdastjóra Skúlason Limited í Bretlandi.
Innlent Lög og regla Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira