Fjórir enskir tilnefndir 23. október 2005 15:04 Fjórir enskir landsliðsmenn hafa verið tilnefndir í 30 manna úrtak fyrir valið á knattspyrnumanni ársins hjá FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandinu. Þetta eru þeir Wayne Rooney, Frank Lampard, David Beckham og Steven Gerrard. Steven Gerrard þykir líklegastur fjórmenninganna til að verða fyrir valinu, þar sem hann var valinn verðmætasti leikmaðurinn af UEFA í sumar, fyrir þátt sinn í sigri Liverpool í meistaradeildinni. Að venju er listinn þétt setinn framherjum og sókndjörfum miðjumönnum, en aðeins einn markvörður kemst á lista hinna 30 sem koma til greina. Real Madrid á hvorki fleiri né færri en sex leikmenn á listanum, en Chelsea og AC Milan eiga fjóra fulltrúa hvort. Tíu leikmenn af þessum 30 leika í ensku úrvalsdeildinni, þar af leikmenn eins og Jay Jay Okocha, Ruud van Nistelrooy og Cristiano Ronaldo. Fyrirliðar og knattspyrnustjórar allra landsliða fá brátt í hendur eiðublað þar sem þeir fá að velja þrjá bestu leikmennina að sínu mati og sá sem vermir efsta sætið verður tilkynntur við hátíðlega athöfn í Zurich þann 19. desember næstkomandi. Hér má sjá leikmannalistann í heild sinni: Adriano (Inter), Michael Ballack (Bayern Munich), David Beckham (Real Madrid), Gianluigi Buffon (Juventus), Cafu (AC Milan), Cristiano Ronaldo (Man Utd), Deco (Barcelona), Didier Drogba (Chelsea), Michael Essien (Chelsea), Samuel Eto'o (Barcelona), Steven Gerrard (Liverpool), Thierry Henry (Arsenal), Zlatan Ibrahimovic (Juventus), Kaka (AC Milan), Frank Lampard (Chelsea), Paolo Maldini (AC Milan), Pavel Nedved (Juventus), Alessandro Nesta (AC Milan), Jay-Jay Okocha (Bolton), Raul (Real Madrid), Juan Roman Riquelme (Villarreal), Arjen Robben (Chelsea), Roberto Carlos (Real Madrid, Robinho (Real Madrid), Ronaldinho (Barcelona), Ronaldo (Real Madrid), Wayne Rooney (Man Utd), Andriy Shevchenko (AC Milan), Ruud van Nistelrooy (Man Utd), Zidane Zinedine (Real Madrid). Íslenski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Sjá meira
Fjórir enskir landsliðsmenn hafa verið tilnefndir í 30 manna úrtak fyrir valið á knattspyrnumanni ársins hjá FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandinu. Þetta eru þeir Wayne Rooney, Frank Lampard, David Beckham og Steven Gerrard. Steven Gerrard þykir líklegastur fjórmenninganna til að verða fyrir valinu, þar sem hann var valinn verðmætasti leikmaðurinn af UEFA í sumar, fyrir þátt sinn í sigri Liverpool í meistaradeildinni. Að venju er listinn þétt setinn framherjum og sókndjörfum miðjumönnum, en aðeins einn markvörður kemst á lista hinna 30 sem koma til greina. Real Madrid á hvorki fleiri né færri en sex leikmenn á listanum, en Chelsea og AC Milan eiga fjóra fulltrúa hvort. Tíu leikmenn af þessum 30 leika í ensku úrvalsdeildinni, þar af leikmenn eins og Jay Jay Okocha, Ruud van Nistelrooy og Cristiano Ronaldo. Fyrirliðar og knattspyrnustjórar allra landsliða fá brátt í hendur eiðublað þar sem þeir fá að velja þrjá bestu leikmennina að sínu mati og sá sem vermir efsta sætið verður tilkynntur við hátíðlega athöfn í Zurich þann 19. desember næstkomandi. Hér má sjá leikmannalistann í heild sinni: Adriano (Inter), Michael Ballack (Bayern Munich), David Beckham (Real Madrid), Gianluigi Buffon (Juventus), Cafu (AC Milan), Cristiano Ronaldo (Man Utd), Deco (Barcelona), Didier Drogba (Chelsea), Michael Essien (Chelsea), Samuel Eto'o (Barcelona), Steven Gerrard (Liverpool), Thierry Henry (Arsenal), Zlatan Ibrahimovic (Juventus), Kaka (AC Milan), Frank Lampard (Chelsea), Paolo Maldini (AC Milan), Pavel Nedved (Juventus), Alessandro Nesta (AC Milan), Jay-Jay Okocha (Bolton), Raul (Real Madrid), Juan Roman Riquelme (Villarreal), Arjen Robben (Chelsea), Roberto Carlos (Real Madrid, Robinho (Real Madrid), Ronaldinho (Barcelona), Ronaldo (Real Madrid), Wayne Rooney (Man Utd), Andriy Shevchenko (AC Milan), Ruud van Nistelrooy (Man Utd), Zidane Zinedine (Real Madrid).
Íslenski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Sjá meira