Lemgo féll úr bikarnum
Lemgo, lið Loga Geirssonar og Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar, féll úr keppni í þýska bikarnum í gær þegar liðið lá fyrir Kiel 40-36 í ljónagryfjunni í Kiel. Íslendingarnir komust ekki á blað í leiknum.
Mest lesið

„Hugur minn er bara hjá henni“
Íslenski boltinn

Aubameyang syrgir fallinn félaga
Fótbolti

„Skitum á okkur í þriðja leikhluta“
Körfubolti


„Þetta var skrýtinn leikur“
Íslenski boltinn

„Fáránlega erfið sería“
Körfubolti



