
Sport
Byrjunarlið Íslands gegn Svíum
Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Svíum á Rasunda leikvanginum í undankeppni HM nú klukkan 17:30. Liðið er skipað eftirtöldum leikmönnum. Byrjunarlið ÍslandsMarkvörður: Árni Gautur Arason. Hægri bakvörður: Kristján Örn Sigurðsson. Vinstri bakvörður: Indriði Sigurðsson. Miðverðir: Auðun Helgason og Sölvi Geir Ottesen Jónsson. Tengiliðir: Stefán Gíslason og Brynjar Björn Gunnarsson (fyrirliði). Hægri kantur: Grétar Rafn Steinsson. Vinstri kantur: Kári Árnason. Sóknartengiliður: Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Framherji: Heiðar Helguson. >