Líkhúsgjald ólöglegt 22. júlí 2006 07:30 Hvílt í friði Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma er óheimilt að innheimta líkhúsgjald. MYND/Heiða Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma er óheimilt að innheimta líkhúsgjald fyrir geymslu á líkum í líkhúsi kirkjugarðanna í Fossvogi. Það er álit Umboðsmanns Alþingis. Umboðsmaðurinn beinir því til prófastsdæmisins að það taki gjaldtöluna til endurskoðunar. Hann vill að dóms- og kirkjumálaráðherra skoði sérstaklega hvort ákvæði laga um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu séu nægilega skýr um hvaða þjónustu almenningi eigi að veita endurgjaldslaust. Umboðsmaður fékk málið til athugunar eftir að eiginkona mannsins sem kvartaði var krafin um tíu þúsund króna greiðslu fyrir geymslu á líki föður hennar í líkhúsi kirkjugarðanna í Fossvogi. Maðurinn taldi gjaldið ekki eiga sér lagastoð og hafði leitað til Neytendasamtakanna og ráðuneytisins áður. Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma gáfu umboðsmanni þá skýringu á gjaldinu að um árabil hefðu kirkjugarðastjórnir bent dóms- og kirkjumálaráðuneytinu á að kirkjugarðsgjöld stæðu ekki undir þeim rekstri sem kirkjugörðum sé ætlað að veita. Rekstur líkhúss væri íþyngjandi og félli utan við lögbundið hlutverk þeirra. Gjaldið væri rekstrinum nauðsynlegt. Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma er óheimilt að innheimta líkhúsgjald fyrir geymslu á líkum í líkhúsi kirkjugarðanna í Fossvogi. Það er álit Umboðsmanns Alþingis. Umboðsmaðurinn beinir því til prófastsdæmisins að það taki gjaldtöluna til endurskoðunar. Hann vill að dóms- og kirkjumálaráðherra skoði sérstaklega hvort ákvæði laga um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu séu nægilega skýr um hvaða þjónustu almenningi eigi að veita endurgjaldslaust. Umboðsmaður fékk málið til athugunar eftir að eiginkona mannsins sem kvartaði var krafin um tíu þúsund króna greiðslu fyrir geymslu á líki föður hennar í líkhúsi kirkjugarðanna í Fossvogi. Maðurinn taldi gjaldið ekki eiga sér lagastoð og hafði leitað til Neytendasamtakanna og ráðuneytisins áður. Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma gáfu umboðsmanni þá skýringu á gjaldinu að um árabil hefðu kirkjugarðastjórnir bent dóms- og kirkjumálaráðuneytinu á að kirkjugarðsgjöld stæðu ekki undir þeim rekstri sem kirkjugörðum sé ætlað að veita. Rekstur líkhúss væri íþyngjandi og félli utan við lögbundið hlutverk þeirra. Gjaldið væri rekstrinum nauðsynlegt.
Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira