Stafræn upprisa Tony Montana 18. október 2006 11:30 Tony Montana Er sjálfum sér líkur og minnir óneitanlega á Al Pacino í nýja Scarface-tölvuleiknum sem tekur upp þráðinn þar sem frá var horfið í glæpamynd Brians De Palma frá árinu 1983. Al Pacino fór hamförum árið 1983 í hlutverki kúbanska glæpakóngsins Tony Montana í hinni ofbeldisfullu Scarface eftir Brian De Palma. Í lok myndarinnar féll Tony í trylltum skotbardaga við eiturlyfjagengi frá Kolombíu en nú rís hann upp í nýjum tölvuleik sem er beintegndur myndinni. Leikurinn, Scarface : The World is Yours, sver sig í ætt við myndina og býður spilurum upp á ofbeldisfulla skotveislu í hágæðagrafík. Leikurinn hefst á lokabardaga bíómyndarinnar en núkemst Tony lífs af og leikmenn bregða sér í gervi hans og fá það verkefni að endurreisa glæpaveldi kappans og ná fram hefndum á andskotum hans sem stóðu að baki árásinni. Leikurinn er gerður fyrir PC, PlayStation 2 og Xbox og ekki ómerkari leikarar en Michael York, Cheech Marin, Robert Davi, Michael Rappaport og Robert Loggia ljá persónum raddir sínar. Leikjavísir Menning Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fleiri fréttir Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Al Pacino fór hamförum árið 1983 í hlutverki kúbanska glæpakóngsins Tony Montana í hinni ofbeldisfullu Scarface eftir Brian De Palma. Í lok myndarinnar féll Tony í trylltum skotbardaga við eiturlyfjagengi frá Kolombíu en nú rís hann upp í nýjum tölvuleik sem er beintegndur myndinni. Leikurinn, Scarface : The World is Yours, sver sig í ætt við myndina og býður spilurum upp á ofbeldisfulla skotveislu í hágæðagrafík. Leikurinn hefst á lokabardaga bíómyndarinnar en núkemst Tony lífs af og leikmenn bregða sér í gervi hans og fá það verkefni að endurreisa glæpaveldi kappans og ná fram hefndum á andskotum hans sem stóðu að baki árásinni. Leikurinn er gerður fyrir PC, PlayStation 2 og Xbox og ekki ómerkari leikarar en Michael York, Cheech Marin, Robert Davi, Michael Rappaport og Robert Loggia ljá persónum raddir sínar.
Leikjavísir Menning Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fleiri fréttir Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira