Peningaskápurinn 15. desember 2006 06:00 Framkvæmdastjóri House of Fraser, John King, fékk í gær afhentar tvær fjörutíu og fjögurra blaðsíðna skýrslur fullar af athugasemdum, aðra fyrir sig sjálfan og hina handa Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs. Í skýrslunni biðla breskir tignarmenn, stjórnmálamenn og viðskiptavinir til þeirra að láta ekki hið aldagamla og rótgróna verslunarnafn Beatties flakka en nokkrar af verslunum vöruhússins eru reknar undir því nafni. Tilefni til geðshræringar þeirra hafði Jón Ásgeir gefið eftir að Baugur, ásamt hópi fjárfesta, tók House of Fraser yfir í haust. Sagði hann það nafn ekki lengur fá hljómgrunn hjá viðskiptavinum og gaf í skyn að það yrði lagt niður. Hættuleg nýjung fyrir lygalaupaNú mega þeir sem eiga til að grípa til hvítrar lygi, eða hafa jafnvel eitthvað reglulega óhreint í pokahorninu, fara að vara sig. Netsímafyrirtækið Skype kemur brátt með lygamæli á markað sem viðskiptavinir fyrirtækisins munu geta notað með símtölum sínum í gegnum Skype. Tækið mælir hljóðbylgjur frá þeim sem talað er við og gefur svo greiningu á því hversu taugaveiklaður viðkomandi er. Það má leiða líkur að því að tækið verði óspart notað af vænisjúkum ástmönnum og -konum sem grunar maka sína um eitthvað misjafnt. Það má líka ímynda sér að það muni nýtast vel í ýmiss konar viðskiptum. Til að mynda gæti það stóraukist að kaupa sér bíl í gegnum símann, án þess að berja hann augum fyrst. Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Íslensk fyrirtæki setja markið hátt í sjálfbærni Framúrskarandi fyrirtæki Ragnhildur til Datera Viðskipti innlent Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Viðskipti innlent Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Viðskipti innlent Þórunn seld og tuttugu sagt upp Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Sjá meira
Framkvæmdastjóri House of Fraser, John King, fékk í gær afhentar tvær fjörutíu og fjögurra blaðsíðna skýrslur fullar af athugasemdum, aðra fyrir sig sjálfan og hina handa Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs. Í skýrslunni biðla breskir tignarmenn, stjórnmálamenn og viðskiptavinir til þeirra að láta ekki hið aldagamla og rótgróna verslunarnafn Beatties flakka en nokkrar af verslunum vöruhússins eru reknar undir því nafni. Tilefni til geðshræringar þeirra hafði Jón Ásgeir gefið eftir að Baugur, ásamt hópi fjárfesta, tók House of Fraser yfir í haust. Sagði hann það nafn ekki lengur fá hljómgrunn hjá viðskiptavinum og gaf í skyn að það yrði lagt niður. Hættuleg nýjung fyrir lygalaupaNú mega þeir sem eiga til að grípa til hvítrar lygi, eða hafa jafnvel eitthvað reglulega óhreint í pokahorninu, fara að vara sig. Netsímafyrirtækið Skype kemur brátt með lygamæli á markað sem viðskiptavinir fyrirtækisins munu geta notað með símtölum sínum í gegnum Skype. Tækið mælir hljóðbylgjur frá þeim sem talað er við og gefur svo greiningu á því hversu taugaveiklaður viðkomandi er. Það má leiða líkur að því að tækið verði óspart notað af vænisjúkum ástmönnum og -konum sem grunar maka sína um eitthvað misjafnt. Það má líka ímynda sér að það muni nýtast vel í ýmiss konar viðskiptum. Til að mynda gæti það stóraukist að kaupa sér bíl í gegnum símann, án þess að berja hann augum fyrst.
Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Íslensk fyrirtæki setja markið hátt í sjálfbærni Framúrskarandi fyrirtæki Ragnhildur til Datera Viðskipti innlent Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Viðskipti innlent Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Viðskipti innlent Þórunn seld og tuttugu sagt upp Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Sjá meira