Nokkur erill hjá lögreglu í Árnessýslu um áramótin 2. janúar 2006 13:30 Nokkur erill var hjá lögreglu í Árnessýslu þessi áramót, en frá hádegi á gamlársdags að miðnætti nýársdags voru skráð 27 verkefni hjá lögreglunnieftir því sem fram kemur í dagbók hennar. Stærsta verkefnið var stórbruninní húsi Hjálparsveitar skáta í Hveragerði uppúr hádegi á gamlársdag. Málið er í rannsókn hjá lögreglunni í Árnessýslu en n iðurstaða á eldsupptökum er ekki fengin . V erið að skoða hvort hann gæti verið út frá stöðurafmagni sem hlaðist hafi upp í heftibyssu sem var verið að nota við frágang á flugeldum sem átti að nota í flugeldasýningu í bænum síðar um kvöldið. Snemma á nýársdagsmorgun var lögreglu tilkynnt um yfirstandandi slagsmál í iðnaðarhúsnæði á Selfossi. Þegar lögregla kom á staðinn voru slagsmálin afstaðin en í húsnæðinu voru um 30 ungmenni öll yfir 16 ára aldri en talsverður kurr var í hópnum. Einn úr hópnum lét áberandi ófriðlega og var ósáttur við afskipti lögreglu. Vegna þess hve æstur hann var og að hann sinnti í engu fyrirmælum lögreglu var hann handtekinn og færður í fangageymslu. Sömu sögu var að segja um kunningja hans sem hindraði lögreglu við handtökuna. Mennirnir voru látnir lausir þegar áfengisvíman var runnin af þeim. Rétt fyrir miðnætti á gamlárskvöld varð vegfarandi var við eld í ruslagámi upp við grunnskólann á Stokksteyri. Eldtungur stóðu upp af gámnum og sleiktu þakkskegg skólahússins. Slökkvilið var kallað til en vegfarandinn hafði náð að slökkva eldinn með handslökkvitæki sem hann komst yfir. Ekki er vitað með hvaða hætti eldurinn kom upp. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem eldur er uppi í plastruslagámi sem staðið hefur upp við húsvegg. Kona hlaut djúpan skurð á hendi er hún var að saga timbur með hjólsög við sumarbústað sinn í Bláskógabyggð á nýársdag. Konan sem var ein við bústað sinn leitaði til nágranna sem fluttu hana til læknis í Laugarási. Þaðan var hún flutt með sjúkrabíl á slysadeild Landspítala í Reykjavík. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Sjá meira
Nokkur erill var hjá lögreglu í Árnessýslu þessi áramót, en frá hádegi á gamlársdags að miðnætti nýársdags voru skráð 27 verkefni hjá lögreglunnieftir því sem fram kemur í dagbók hennar. Stærsta verkefnið var stórbruninní húsi Hjálparsveitar skáta í Hveragerði uppúr hádegi á gamlársdag. Málið er í rannsókn hjá lögreglunni í Árnessýslu en n iðurstaða á eldsupptökum er ekki fengin . V erið að skoða hvort hann gæti verið út frá stöðurafmagni sem hlaðist hafi upp í heftibyssu sem var verið að nota við frágang á flugeldum sem átti að nota í flugeldasýningu í bænum síðar um kvöldið. Snemma á nýársdagsmorgun var lögreglu tilkynnt um yfirstandandi slagsmál í iðnaðarhúsnæði á Selfossi. Þegar lögregla kom á staðinn voru slagsmálin afstaðin en í húsnæðinu voru um 30 ungmenni öll yfir 16 ára aldri en talsverður kurr var í hópnum. Einn úr hópnum lét áberandi ófriðlega og var ósáttur við afskipti lögreglu. Vegna þess hve æstur hann var og að hann sinnti í engu fyrirmælum lögreglu var hann handtekinn og færður í fangageymslu. Sömu sögu var að segja um kunningja hans sem hindraði lögreglu við handtökuna. Mennirnir voru látnir lausir þegar áfengisvíman var runnin af þeim. Rétt fyrir miðnætti á gamlárskvöld varð vegfarandi var við eld í ruslagámi upp við grunnskólann á Stokksteyri. Eldtungur stóðu upp af gámnum og sleiktu þakkskegg skólahússins. Slökkvilið var kallað til en vegfarandinn hafði náð að slökkva eldinn með handslökkvitæki sem hann komst yfir. Ekki er vitað með hvaða hætti eldurinn kom upp. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem eldur er uppi í plastruslagámi sem staðið hefur upp við húsvegg. Kona hlaut djúpan skurð á hendi er hún var að saga timbur með hjólsög við sumarbústað sinn í Bláskógabyggð á nýársdag. Konan sem var ein við bústað sinn leitaði til nágranna sem fluttu hana til læknis í Laugarási. Þaðan var hún flutt með sjúkrabíl á slysadeild Landspítala í Reykjavík.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Sjá meira