Tenniskonan Kim Clijsters sigraði á sterku tennismóti sem fram fór í Hong Kong í dag, þegar hún lagði stigahæstu tenniskonu heims, Lindsay Davenport, í úrslitaleik 6-3 og 7-5. Þær stöllur verða svo í eldlínunni á opna ástralska meistaramótinu sem fram fer síðar í þessum mánuði.
Clijsters sigraði í Hong Kong

Mest lesið






Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía
Enski boltinn

„Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“
Enski boltinn

„Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“
Íslenski boltinn

