Breski tenniskappinn Tim Henman féll úr keppni í fyrstu umferð opna ástralska meistaramótsins í tennis. Henman tapaði fyrir Rússanum Dmitri Tursanov 7-5, 3-6, 4-6 og 5-7, en Tursanov sló Henman einmitt úr keppni á Wimbledon-mótinu á síðasta ári.
Henman tapaði aftur fyrir Trusunov

Mest lesið



Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“
Íslenski boltinn







Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp
Fótbolti