Geta fullnýtt kortaheimildir á örskotsstundu 26. janúar 2006 20:59 Örgjörvar sem verða settir í íslensk kort innan skamms eru öruggari en segulrendurnar. MYND/Stefán Glæpamenn sem stela krítarkortaupplýsingum úr hraðbönkum geta fullnýtt kortaheimildir á örskömmum tíma. Örgjörvi verður kominn á íslensk krítarkort innan nokkurra vikna til að hindra að hægt sé að stela upplýsingum af kortunum við hraðbankanotkun. 500 þúsund kort eru í notkun hér á landi.Eins og NFS greindi frá í fréttum í gærkvöldi stöðvaði tollgæslan á Seyðisfirði erlendan mann með sérútbúintæki til að ná upplýsingum af kreditkortum."Þetta er búnaður sem er lagður yfir lyklaborðið og framhlið hraðbankans, og kannski með lítilli myndavél uppi í horninu," segir Ragnar Önundarson, framkvæmdastjóri Kreditkorta hf. "Þetta er síðan í þráðlausu sambandi við mótttökubúnað, tölvu sem er gjarnan í bifreið í nágrenninu þar sem brotamaðurinn heldur til. Með þessu getur hann komist yfir viðkvæmar upplýsingar og PIN-númerið, jafnvel hjá þúsundum korthafa."Ef glæpamönnum tækjust svona svik hér segir Ragnar að hægt væri að taka út hundruði milljóna út af íslenskum kortum á augnabliki. Af hverju korti geta peningar verið teknir út í mörgum löndum í einu, á sömu mínútunum. Ekki er vitað til að tekist hafi að ná kortaupplýsingum með þessum hætti hér á landi en komið hefur fyrir að íslensk kort hafi verið veidd með þessum hætti í útlöndum."Það er náttúrulega mjög eðlillegt að reynt sé að nýta þetta kort," segir Ragnar. "En sem betur fer er það bara á næstu vikum sem verður settur svokallaður örgjörvi í kort og notaður í stað segulrandari í viðskiptum. Þeim hefur nú ekki tekist að svíkja mikið út á örgjörvann ennþá."Bankarnir þurfa að bera kostnaðinn af krítarkortasvindli sem þessu en ekki eigendur kortanna. Þó má ætla, að ef kostnaðurinn verður verulegur muni hann leggjast á viðskipavini bankanna með einum eða öðrum hætti. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Sjá meira
Glæpamenn sem stela krítarkortaupplýsingum úr hraðbönkum geta fullnýtt kortaheimildir á örskömmum tíma. Örgjörvi verður kominn á íslensk krítarkort innan nokkurra vikna til að hindra að hægt sé að stela upplýsingum af kortunum við hraðbankanotkun. 500 þúsund kort eru í notkun hér á landi.Eins og NFS greindi frá í fréttum í gærkvöldi stöðvaði tollgæslan á Seyðisfirði erlendan mann með sérútbúintæki til að ná upplýsingum af kreditkortum."Þetta er búnaður sem er lagður yfir lyklaborðið og framhlið hraðbankans, og kannski með lítilli myndavél uppi í horninu," segir Ragnar Önundarson, framkvæmdastjóri Kreditkorta hf. "Þetta er síðan í þráðlausu sambandi við mótttökubúnað, tölvu sem er gjarnan í bifreið í nágrenninu þar sem brotamaðurinn heldur til. Með þessu getur hann komist yfir viðkvæmar upplýsingar og PIN-númerið, jafnvel hjá þúsundum korthafa."Ef glæpamönnum tækjust svona svik hér segir Ragnar að hægt væri að taka út hundruði milljóna út af íslenskum kortum á augnabliki. Af hverju korti geta peningar verið teknir út í mörgum löndum í einu, á sömu mínútunum. Ekki er vitað til að tekist hafi að ná kortaupplýsingum með þessum hætti hér á landi en komið hefur fyrir að íslensk kort hafi verið veidd með þessum hætti í útlöndum."Það er náttúrulega mjög eðlillegt að reynt sé að nýta þetta kort," segir Ragnar. "En sem betur fer er það bara á næstu vikum sem verður settur svokallaður örgjörvi í kort og notaður í stað segulrandari í viðskiptum. Þeim hefur nú ekki tekist að svíkja mikið út á örgjörvann ennþá."Bankarnir þurfa að bera kostnaðinn af krítarkortasvindli sem þessu en ekki eigendur kortanna. Þó má ætla, að ef kostnaðurinn verður verulegur muni hann leggjast á viðskipavini bankanna með einum eða öðrum hætti.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Sjá meira