Stigahæsti tennisleikari heims, Roger Federer, vatnaði músum þegar hann tryggði sér sigur á opna ástralska meistaramótinu í tennis í dag eftir erfiðan úrslitaleik við hinn lítt þekkta Marcos Baghdatis 5-7, 7-5, 6-0 og 6-2. Um tíma leit út fyrir að Baghdatis ætlaði að takast hið óvænta, en Federer vann á eftir því sem leið á leikinn og tryggði sér sigurinn.
Federer grét eftir sigurinn

Mest lesið


Tímabilinu líklega lokið hjá Orra
Fótbolti

Þórir ráðinn til HSÍ
Handbolti




„Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“
Íslenski boltinn

„Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“
Körfubolti


Fleiri fréttir
