Balic of stór biti fyrir íslenska liðið 1. febrúar 2006 18:33 Sigfús Sigurðsson tekur hér fast á Ivano Balic, leikmanni Króata, sem var íslenska liðinu erfiður ljár í þúfu í kvöld AFP Króatar höfðu nauman sigur á íslenska landsliðinu í handbolta á EM í Sviss nú rétt í þessu 29-28 í hörkuleik. Það var ekki síst fyrir stórleik Ivano Balic sem lið Króatíu náði að tryggja sér sigurinn, en hann skoraði 8 mörk í leiknum, mörg þeirra á ótrúlegan hátt og var gríðarlega mikilvægur í varnarleiknum. Ólafur Stefánsson var markahæstur í íslenska liðinu með 8 mörk og Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 7. Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 4 mörk, Róbert Gunnarsson 3, Einar Hólmgeirsson og Arnór Atlason 2 og Ásgeir Örn Hallgrímsson 1. Rússar og Króatar eru því efstir og jafnir í riðlinum með 6 stig, Ísland hefur 5, Danir 3, Serbar 2 og Norðmenn ekkert stig. Leikur Dana og Norðmanna er á dagskrá síðar í kvöld. Íslendingar mæta Norðmönnum í lokaleik sínum í milliriðlinum á morgun. Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Sport Fleiri fréttir Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sjá meira
Króatar höfðu nauman sigur á íslenska landsliðinu í handbolta á EM í Sviss nú rétt í þessu 29-28 í hörkuleik. Það var ekki síst fyrir stórleik Ivano Balic sem lið Króatíu náði að tryggja sér sigurinn, en hann skoraði 8 mörk í leiknum, mörg þeirra á ótrúlegan hátt og var gríðarlega mikilvægur í varnarleiknum. Ólafur Stefánsson var markahæstur í íslenska liðinu með 8 mörk og Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 7. Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 4 mörk, Róbert Gunnarsson 3, Einar Hólmgeirsson og Arnór Atlason 2 og Ásgeir Örn Hallgrímsson 1. Rússar og Króatar eru því efstir og jafnir í riðlinum með 6 stig, Ísland hefur 5, Danir 3, Serbar 2 og Norðmenn ekkert stig. Leikur Dana og Norðmanna er á dagskrá síðar í kvöld. Íslendingar mæta Norðmönnum í lokaleik sínum í milliriðlinum á morgun.
Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Sport Fleiri fréttir Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sjá meira