Frakkar burstuðu Póverja
Frakkar áttu ekki í erfiðleikum með Pólverja í 1. milliriðlinum á EM í Sviss í dag og unnu stórsigur 31-21. Frakkar eru þar með á toppi riðilsins með 6 stig, en Spánverjar geta komist í efsta sætið með sigri í Úkraínu í kvöld.
Mest lesið


„Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“
Íslenski boltinn

„Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“
Íslenski boltinn


„Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“
Íslenski boltinn

„Við þurfum hjálp frá Guði“
Handbolti




Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham
Enski boltinn