Danir lögðu Norðmenn
Danir lögðu Norðmenn 35-31 í lokaleik 2. milliriðilsins í kvöld og skutust með sigrinum upp fyrir okkur Íslendinga á markamun. Danska liðið hefur einu marki betri markatölu en íslenska liðið og því er ljóst að allt verður í járnum í lokaumferðinni á morgun.
Mest lesið



Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button
Íslenski boltinn







Hólmbert skiptir um félag
Fótbolti