
Sport
Spánn aftur á toppinn
Spánverjar eru komnir aftur á toppinn í 1. milliriðlinum á EM í Sviss eftir sigur á Úkraínu í lokaleik kvöldsins í riðlinum, 31-29. Spánverjar hafa því hlotið 7 stig í riðlinum, Frakkar 6 og Þjóðverjar 5. Spánn mætir Slóveníu á morgun og nægir eitt stig til að tryggja sér sæti í undanúrslitunum.
Mest lesið


Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi
Enski boltinn


Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér
Enski boltinn


Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur
Körfubolti


Dagur líka með sína stráka á sigurbraut
Handbolti


Fleiri fréttir
×
Mest lesið


Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi
Enski boltinn


Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér
Enski boltinn


Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur
Körfubolti


Dagur líka með sína stráka á sigurbraut
Handbolti

