Dómararnir jörðuðu okkur 2. febrúar 2006 20:49 Viggó Sigurðsson var afar óhress með dómgæsluna í leiknum gegn Norðmönnum í kvöld Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari var hundfúll eftir tapið gegn Norðmönnum í lokaleik íslenska liðsins í milliriðli á EM í Sviss í kvöld. Viggó sagði að vissulega hefði þreytan verið farin að segja til sín hjá sínum mönnum vegna þeirra skarða sem höggvin hafa verið í hópinn, en vandaði dómurum leiksins ekki kveðjurnar. "Þetta eru gríðarleg vonbrigði fyrir mig, liðið og íslensku þjóðina. Við erum að spila hér um að komast kannski í undanúrslit og erum bara jarðaðir af dómurum sem voru búnir að "skandalísera" fyrr í mótinu, og ég hélt að yrðu sendir heim. Tankurinn var annars tómur hjá strákunum enda búnir að keyra á sama mannskapnum í fimm leiki og þar að auki erum við með heilt lið í meiðslum fyrir utan. Það var ekki innistæða fyrir meiru. Við fengum hvorki vörn né markvörslu í þessum leik og erum svo út af í rúmar 20 mínútur og þetta var hlægileg dómgæsla. Við réðum ekki við Kjetil Strand og sjálfsagt áttum við að kippa honum út en vörnin fann sig hvergi og við réðum heldur ekki við Löke. Það er rosalega erfitt að koma alltaf með sama liðið og geta aldrei skipt. Þetta er það erfitt mót og það sagði verulega til sín og ég vissi fyrir leikinn að strákarnir voru alveg búnir. Við getum verið stoltir af frammistöðunni enda búnir að leika marga frábæra leiki og liðið búið að sýna stórkostlegan handbolta og karakter," sagði Viggó. Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sjá meira
Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari var hundfúll eftir tapið gegn Norðmönnum í lokaleik íslenska liðsins í milliriðli á EM í Sviss í kvöld. Viggó sagði að vissulega hefði þreytan verið farin að segja til sín hjá sínum mönnum vegna þeirra skarða sem höggvin hafa verið í hópinn, en vandaði dómurum leiksins ekki kveðjurnar. "Þetta eru gríðarleg vonbrigði fyrir mig, liðið og íslensku þjóðina. Við erum að spila hér um að komast kannski í undanúrslit og erum bara jarðaðir af dómurum sem voru búnir að "skandalísera" fyrr í mótinu, og ég hélt að yrðu sendir heim. Tankurinn var annars tómur hjá strákunum enda búnir að keyra á sama mannskapnum í fimm leiki og þar að auki erum við með heilt lið í meiðslum fyrir utan. Það var ekki innistæða fyrir meiru. Við fengum hvorki vörn né markvörslu í þessum leik og erum svo út af í rúmar 20 mínútur og þetta var hlægileg dómgæsla. Við réðum ekki við Kjetil Strand og sjálfsagt áttum við að kippa honum út en vörnin fann sig hvergi og við réðum heldur ekki við Löke. Það er rosalega erfitt að koma alltaf með sama liðið og geta aldrei skipt. Þetta er það erfitt mót og það sagði verulega til sín og ég vissi fyrir leikinn að strákarnir voru alveg búnir. Við getum verið stoltir af frammistöðunni enda búnir að leika marga frábæra leiki og liðið búið að sýna stórkostlegan handbolta og karakter," sagði Viggó.
Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sjá meira