Viggó að hætta 4. febrúar 2006 11:00 Viggó Sigurðsson gæti hafa stýrt íslenska handboltalandsliðinu í síðasta leik sínum gegn Norðmönnum á Evrópumótinu í Sviss í fyrradag. Morgunblaðið greinir frá því í morgun að Viggó hafi sagt upp samningi sínum fyrir áramót og hætti 1. apríl. Viggó segir í samtali við Morgunblaðið að hann sé óánægður með launakjör sín, starfsumhverfi og að hægt sé að segja honum upp með þriggja mánaða fyrirvara. Hann segist ekki hafa fengið nein viðbrögð frá stjórn HSÍ en þegar Viggó sagði upp var það að samkomulagi að láta málið liggja í þagnargildi fram yfir Evrópumótið. Viggó segist ennfremur vera óánægður með þá gagnrýni sem hann hefur hlotið í fjölmiðlum. Heimildamaður íþróttadeildar NFS, sem þekkir vel til í handboltahreyfingunni, segir að það þurfi ekki að koma mönnum á óvart þó að nýr þjálfari verði ráðinn til þess að stýra landsliðinu. Þrátt fyrir að íslenska landsliðið hafi náð næst besta árangri sínum á Evrópumóti dugar það Viggó ekki til þess að HSÍ semji við hann uppá nýtt. Fyrrnefndur heimildamaður íþróttadeildar telur því miklar líkur á því að nýr þjálfari taki við landsliðinu. Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari í handbolta hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari íslenska landsliðsins. Þetta tjáði hann blaðamanni Morgunblaðsins í spjalli á flugvelli við heimleið eftir Evrópumótið í Sviss. Fram kemur í Morgunblaðinu að Viggó hafi verið óánægður með með þann samning sem hann gerði við HSÍ og einnig það vinnuumhverfi sem hann hafi unnið í og því ákveðið að nýta sér gagnkvæman þriggja mánaða uppsagnarfrest. Viggó segir að honum sé ekki stætt á því að vinna í núverandi starfsumhverfi og tekur fram að ákveðnir fjölmiðlar hafi fjallað um hann á mjög ófagmannlegan hátt. Hann útilokar reyndar ekki að hann haldi áfram með landsliðið en segir að það þurfi að vera algerlega að frumkvæði HSÍ ef hann á að endurnýja samning sinn. Viggó er ósáttur við þau kjör sem hann fær samkvæmt núgildandi samningi og segir að veruleg breyting þurfi að verða þar á ef hann á að halda áfram að þjálfa landsliðið. Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari í handbolta hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari íslenska landsliðsins. Þetta tjáði hann blaðamanni Morgunblaðsins í spjalli á flugvelli við heimleið eftir Evrópumótið í Sviss. Fram kemur í Morgunblaðinu að Viggó hafi verið óánægður með með þann samning sem hann gerði við HSÍ og einnig það vinnuumhverfi sem hann hafi unnið í og því ákveðið að nýta sér gagnkvæman þriggja mánaða uppsagnarfrest. Fréttir Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Haukar og Valur sluppu við að mætast Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Sjá meira
Viggó Sigurðsson gæti hafa stýrt íslenska handboltalandsliðinu í síðasta leik sínum gegn Norðmönnum á Evrópumótinu í Sviss í fyrradag. Morgunblaðið greinir frá því í morgun að Viggó hafi sagt upp samningi sínum fyrir áramót og hætti 1. apríl. Viggó segir í samtali við Morgunblaðið að hann sé óánægður með launakjör sín, starfsumhverfi og að hægt sé að segja honum upp með þriggja mánaða fyrirvara. Hann segist ekki hafa fengið nein viðbrögð frá stjórn HSÍ en þegar Viggó sagði upp var það að samkomulagi að láta málið liggja í þagnargildi fram yfir Evrópumótið. Viggó segist ennfremur vera óánægður með þá gagnrýni sem hann hefur hlotið í fjölmiðlum. Heimildamaður íþróttadeildar NFS, sem þekkir vel til í handboltahreyfingunni, segir að það þurfi ekki að koma mönnum á óvart þó að nýr þjálfari verði ráðinn til þess að stýra landsliðinu. Þrátt fyrir að íslenska landsliðið hafi náð næst besta árangri sínum á Evrópumóti dugar það Viggó ekki til þess að HSÍ semji við hann uppá nýtt. Fyrrnefndur heimildamaður íþróttadeildar telur því miklar líkur á því að nýr þjálfari taki við landsliðinu. Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari í handbolta hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari íslenska landsliðsins. Þetta tjáði hann blaðamanni Morgunblaðsins í spjalli á flugvelli við heimleið eftir Evrópumótið í Sviss. Fram kemur í Morgunblaðinu að Viggó hafi verið óánægður með með þann samning sem hann gerði við HSÍ og einnig það vinnuumhverfi sem hann hafi unnið í og því ákveðið að nýta sér gagnkvæman þriggja mánaða uppsagnarfrest. Viggó segir að honum sé ekki stætt á því að vinna í núverandi starfsumhverfi og tekur fram að ákveðnir fjölmiðlar hafi fjallað um hann á mjög ófagmannlegan hátt. Hann útilokar reyndar ekki að hann haldi áfram með landsliðið en segir að það þurfi að vera algerlega að frumkvæði HSÍ ef hann á að endurnýja samning sinn. Viggó er ósáttur við þau kjör sem hann fær samkvæmt núgildandi samningi og segir að veruleg breyting þurfi að verða þar á ef hann á að halda áfram að þjálfa landsliðið. Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari í handbolta hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari íslenska landsliðsins. Þetta tjáði hann blaðamanni Morgunblaðsins í spjalli á flugvelli við heimleið eftir Evrópumótið í Sviss. Fram kemur í Morgunblaðinu að Viggó hafi verið óánægður með með þann samning sem hann gerði við HSÍ og einnig það vinnuumhverfi sem hann hafi unnið í og því ákveðið að nýta sér gagnkvæman þriggja mánaða uppsagnarfrest.
Fréttir Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Haukar og Valur sluppu við að mætast Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Sjá meira