Viggó að hætta 4. febrúar 2006 11:00 Viggó Sigurðsson gæti hafa stýrt íslenska handboltalandsliðinu í síðasta leik sínum gegn Norðmönnum á Evrópumótinu í Sviss í fyrradag. Morgunblaðið greinir frá því í morgun að Viggó hafi sagt upp samningi sínum fyrir áramót og hætti 1. apríl. Viggó segir í samtali við Morgunblaðið að hann sé óánægður með launakjör sín, starfsumhverfi og að hægt sé að segja honum upp með þriggja mánaða fyrirvara. Hann segist ekki hafa fengið nein viðbrögð frá stjórn HSÍ en þegar Viggó sagði upp var það að samkomulagi að láta málið liggja í þagnargildi fram yfir Evrópumótið. Viggó segist ennfremur vera óánægður með þá gagnrýni sem hann hefur hlotið í fjölmiðlum. Heimildamaður íþróttadeildar NFS, sem þekkir vel til í handboltahreyfingunni, segir að það þurfi ekki að koma mönnum á óvart þó að nýr þjálfari verði ráðinn til þess að stýra landsliðinu. Þrátt fyrir að íslenska landsliðið hafi náð næst besta árangri sínum á Evrópumóti dugar það Viggó ekki til þess að HSÍ semji við hann uppá nýtt. Fyrrnefndur heimildamaður íþróttadeildar telur því miklar líkur á því að nýr þjálfari taki við landsliðinu. Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari í handbolta hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari íslenska landsliðsins. Þetta tjáði hann blaðamanni Morgunblaðsins í spjalli á flugvelli við heimleið eftir Evrópumótið í Sviss. Fram kemur í Morgunblaðinu að Viggó hafi verið óánægður með með þann samning sem hann gerði við HSÍ og einnig það vinnuumhverfi sem hann hafi unnið í og því ákveðið að nýta sér gagnkvæman þriggja mánaða uppsagnarfrest. Viggó segir að honum sé ekki stætt á því að vinna í núverandi starfsumhverfi og tekur fram að ákveðnir fjölmiðlar hafi fjallað um hann á mjög ófagmannlegan hátt. Hann útilokar reyndar ekki að hann haldi áfram með landsliðið en segir að það þurfi að vera algerlega að frumkvæði HSÍ ef hann á að endurnýja samning sinn. Viggó er ósáttur við þau kjör sem hann fær samkvæmt núgildandi samningi og segir að veruleg breyting þurfi að verða þar á ef hann á að halda áfram að þjálfa landsliðið. Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari í handbolta hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari íslenska landsliðsins. Þetta tjáði hann blaðamanni Morgunblaðsins í spjalli á flugvelli við heimleið eftir Evrópumótið í Sviss. Fram kemur í Morgunblaðinu að Viggó hafi verið óánægður með með þann samning sem hann gerði við HSÍ og einnig það vinnuumhverfi sem hann hafi unnið í og því ákveðið að nýta sér gagnkvæman þriggja mánaða uppsagnarfrest. Fréttir Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Sjá meira
Viggó Sigurðsson gæti hafa stýrt íslenska handboltalandsliðinu í síðasta leik sínum gegn Norðmönnum á Evrópumótinu í Sviss í fyrradag. Morgunblaðið greinir frá því í morgun að Viggó hafi sagt upp samningi sínum fyrir áramót og hætti 1. apríl. Viggó segir í samtali við Morgunblaðið að hann sé óánægður með launakjör sín, starfsumhverfi og að hægt sé að segja honum upp með þriggja mánaða fyrirvara. Hann segist ekki hafa fengið nein viðbrögð frá stjórn HSÍ en þegar Viggó sagði upp var það að samkomulagi að láta málið liggja í þagnargildi fram yfir Evrópumótið. Viggó segist ennfremur vera óánægður með þá gagnrýni sem hann hefur hlotið í fjölmiðlum. Heimildamaður íþróttadeildar NFS, sem þekkir vel til í handboltahreyfingunni, segir að það þurfi ekki að koma mönnum á óvart þó að nýr þjálfari verði ráðinn til þess að stýra landsliðinu. Þrátt fyrir að íslenska landsliðið hafi náð næst besta árangri sínum á Evrópumóti dugar það Viggó ekki til þess að HSÍ semji við hann uppá nýtt. Fyrrnefndur heimildamaður íþróttadeildar telur því miklar líkur á því að nýr þjálfari taki við landsliðinu. Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari í handbolta hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari íslenska landsliðsins. Þetta tjáði hann blaðamanni Morgunblaðsins í spjalli á flugvelli við heimleið eftir Evrópumótið í Sviss. Fram kemur í Morgunblaðinu að Viggó hafi verið óánægður með með þann samning sem hann gerði við HSÍ og einnig það vinnuumhverfi sem hann hafi unnið í og því ákveðið að nýta sér gagnkvæman þriggja mánaða uppsagnarfrest. Viggó segir að honum sé ekki stætt á því að vinna í núverandi starfsumhverfi og tekur fram að ákveðnir fjölmiðlar hafi fjallað um hann á mjög ófagmannlegan hátt. Hann útilokar reyndar ekki að hann haldi áfram með landsliðið en segir að það þurfi að vera algerlega að frumkvæði HSÍ ef hann á að endurnýja samning sinn. Viggó er ósáttur við þau kjör sem hann fær samkvæmt núgildandi samningi og segir að veruleg breyting þurfi að verða þar á ef hann á að halda áfram að þjálfa landsliðið. Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari í handbolta hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari íslenska landsliðsins. Þetta tjáði hann blaðamanni Morgunblaðsins í spjalli á flugvelli við heimleið eftir Evrópumótið í Sviss. Fram kemur í Morgunblaðinu að Viggó hafi verið óánægður með með þann samning sem hann gerði við HSÍ og einnig það vinnuumhverfi sem hann hafi unnið í og því ákveðið að nýta sér gagnkvæman þriggja mánaða uppsagnarfrest.
Fréttir Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Sjá meira