Grönholm með forystu í Svíþjóð 4. febrúar 2006 14:45 Finnski ökuþórinn, Markus Grönholm, hafði nauma forystu eftir keppni gærdagsins í sænska rallinu. Norðmaðurinn Petter Solberg sem sigraði í þessu ralli fyrir tveimur árum er aðeins í 18. sæti. Sænska rallið er eina vetrarrallið og norrænir ökumenn hafa þar oft haft betur í baráttu við þá sem eru sérfræðingar á malbikuðum vegum. Austurríkismaðurinn, Andreas Aigner, var heppinn að keyra ekki á áhorfendur þegar hann misreiknaði sig í beygju á 3. sérleið á Skódabíl sínum. Ástralinn Chris Atkinson, sem varð sjötti í Monte Carlo-rallinu, keyrði útaf á þessu sama horni á 3. sérleiðinni. Þeir Markus Grönholm og franski heimsmeistarinn Sebastian Loeb, tóku snemma forystu í rallinu. Grönholm, sem núna ekur Ford-bíl, sigraði í 1. umferð heimsmeistaramótsins í Monte Carlo, vann tvær fyrstu sérleiðirnar. Gronholm varð heimsmeistari 2000 og 2004 hefur þrisvar sigrað í sænska rallinu. Ítalinn, Gianluigi Galli á Mitshubishi vann þriðju sérleiðina. Norðmaðurinn Petter Solberg lenti í miklum vandræðum. Drifskaftið í Subaru-bíl hans bilaði og hann tapaði nokkrum mínútum auk þess sem hann fékk rúmlega tveggja mínútna refsingu fyrir að mæta of seint á næstu sérleið. Solberg var í 18. sæti eftir keppnina í gærkvöldi, tæpum 6 mínútum á eftir Markus Grönholm. Finninn Grönholm heldur upp á 38 ára afmæli sitt á morgun, og ef til vill enn einn sigurinn í rallinu. Erlendar Fréttir Íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sjá meira
Finnski ökuþórinn, Markus Grönholm, hafði nauma forystu eftir keppni gærdagsins í sænska rallinu. Norðmaðurinn Petter Solberg sem sigraði í þessu ralli fyrir tveimur árum er aðeins í 18. sæti. Sænska rallið er eina vetrarrallið og norrænir ökumenn hafa þar oft haft betur í baráttu við þá sem eru sérfræðingar á malbikuðum vegum. Austurríkismaðurinn, Andreas Aigner, var heppinn að keyra ekki á áhorfendur þegar hann misreiknaði sig í beygju á 3. sérleið á Skódabíl sínum. Ástralinn Chris Atkinson, sem varð sjötti í Monte Carlo-rallinu, keyrði útaf á þessu sama horni á 3. sérleiðinni. Þeir Markus Grönholm og franski heimsmeistarinn Sebastian Loeb, tóku snemma forystu í rallinu. Grönholm, sem núna ekur Ford-bíl, sigraði í 1. umferð heimsmeistaramótsins í Monte Carlo, vann tvær fyrstu sérleiðirnar. Gronholm varð heimsmeistari 2000 og 2004 hefur þrisvar sigrað í sænska rallinu. Ítalinn, Gianluigi Galli á Mitshubishi vann þriðju sérleiðina. Norðmaðurinn Petter Solberg lenti í miklum vandræðum. Drifskaftið í Subaru-bíl hans bilaði og hann tapaði nokkrum mínútum auk þess sem hann fékk rúmlega tveggja mínútna refsingu fyrir að mæta of seint á næstu sérleið. Solberg var í 18. sæti eftir keppnina í gærkvöldi, tæpum 6 mínútum á eftir Markus Grönholm. Finninn Grönholm heldur upp á 38 ára afmæli sitt á morgun, og ef til vill enn einn sigurinn í rallinu.
Erlendar Fréttir Íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sjá meira