Nú er búið að draga í undanúrslit Evrópukeppnanna í handbolta og þar ber hæst að Íslendingaliðin Lemgo og Gummersbach munu leika til undanúrslita í EHF keppninni, en hinn undanúrslitaleikurinn er reyndar einnig Íslendingaslagur. Ólafur Stefánsson og félagar í Ciudad Real mæta þýska liðinu Flensburg í Meistaradeildinni.
Leikirnir fara fram dagana 25.-26 mars og svo 1.-2. apríl.
Meistaradeild Evrópu:
Ciudad Real - Flensburg
Veszprém - Portland San Antonio
Evrópukeppni felagsliða:
Gummersbach - Lemgo
Creteil - Göppingen
Evrópukeppni bikarhafa
Constanta - Valladolid
Chehovski Medevedi - Nordhorn
Leikirnir verða háðir 25.-26. mars og 1.-2. apríl