Íslendingaliðið Gummersbach skaut sér á toppinn í þýsku úrvalsdeildinni í gær þegar liðið bar sigurorð af Delitzsch á útivelli í gær 23-22. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 6 mörk fyrir Gummersbach og Róbert Gunnarsson skoraði 2. Gummersbach er því efst í deildinni, en Kiel og Flensburg koma þar skammt á eftir og eiga tvo og þrjá leiki til góða.
Gummersbach á toppinn

Mest lesið

„Þetta félag mun aldrei deyja“
Enski boltinn

„Við erum of mistækir“
Handbolti

Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér
Enski boltinn


LeBron frá í vikur frekar en daga
Körfubolti


Danski dómarinn aftur á börum af velli
Handbolti


„Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“
Íslenski boltinn
