Lemgo vann í dag mikilvægan sigur á Gummersbach á útivelli 29-27 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handbolta. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 7 mörk fyrir heimamenn og Róbert Gunnarsson 1, en Logi Geirsson skoraði 4 mörk fyrir Lemgo, sem er nú með pálmann í höndunum fyrir síðari leikinn.
Góður sigur Lemgo

Mest lesið






Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld
Fótbolti

Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið
Enski boltinn

Chelsea búið að kaupa Garnacho
Enski boltinn

