Hagnaður FL Group um 12 milljarðar króna 5. apríl 2006 12:15 Mynd/Vísir FL Group hefur selt tæplega 17 prósenta hlut sinn í lággjaldaflugfélaginu easyJet fyrir um það bil þrjátíu milljarða króna. Félagið hagnast um 12 milljarða miðað við kaupverð bréfanna á sínum tíma. Verð á bréfunum hefur lækkað nokkuð eftir að neikvæð umræða um íslenskt efnahagslíf hófst, en áður en það kom til höfðu talsmenn FL Gropu látið í veðri vaka að félagið hefði áhuga á að eignast meirihluta í easyJet. Reyndar var stofnandi félagsins og aðaleigandi þess andvígur því og samdi meðal annars við ráðgjafafyrirtæki nýverið til þess að verjast því að svo færi. Gengi á bréfufm í easyJet fór hæst síðla árs í fyrra og hefði FL Group hagnast um að minnstakoksti tvo milljarð aí viðbót, ef það hefði selt bréfin þá. En þrátt fyrir allt er söluhagnaður af þessum viðskiptum einhver sá mesti í sögu íslenskra fyrirtækja. Breskir fjölmiðlar gera því skóna í morgun að þetta sé til marks um að íslensksir fjárfestar séu farnir að draga saman seglin, en þær fréttir berast hinsvegar úr herbúðum FL Group að félagið hafi aukið hlut sinn í Finnair up í rúm tíu prósent, en sá eignarhlutur er metinn á rúma tíu milljarða króna. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Sjá meira
FL Group hefur selt tæplega 17 prósenta hlut sinn í lággjaldaflugfélaginu easyJet fyrir um það bil þrjátíu milljarða króna. Félagið hagnast um 12 milljarða miðað við kaupverð bréfanna á sínum tíma. Verð á bréfunum hefur lækkað nokkuð eftir að neikvæð umræða um íslenskt efnahagslíf hófst, en áður en það kom til höfðu talsmenn FL Gropu látið í veðri vaka að félagið hefði áhuga á að eignast meirihluta í easyJet. Reyndar var stofnandi félagsins og aðaleigandi þess andvígur því og samdi meðal annars við ráðgjafafyrirtæki nýverið til þess að verjast því að svo færi. Gengi á bréfufm í easyJet fór hæst síðla árs í fyrra og hefði FL Group hagnast um að minnstakoksti tvo milljarð aí viðbót, ef það hefði selt bréfin þá. En þrátt fyrir allt er söluhagnaður af þessum viðskiptum einhver sá mesti í sögu íslenskra fyrirtækja. Breskir fjölmiðlar gera því skóna í morgun að þetta sé til marks um að íslensksir fjárfestar séu farnir að draga saman seglin, en þær fréttir berast hinsvegar úr herbúðum FL Group að félagið hafi aukið hlut sinn í Finnair up í rúm tíu prósent, en sá eignarhlutur er metinn á rúma tíu milljarða króna.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Sjá meira