Heimsmeistarinn í rallakstri, Frakkinn Sebastien Loeb á Citroen, hefur nauma 20 sekúndna forystu á Marcus Grönholm hjá Ford eftir fyrsta keppnisdag í Korsíkurallinu sem hófst í morgun. Loeb kom fyrstur í mark á þremur af fjórum sérleiðum dagsins og eru þeir tveir í algjörum sérflokki í keppninni það sem af er, rúmri mínútu á undan manninum í þriðja sæti sem er Alexander Bengue á Peugeot.
Heimsmeistarinn í forystu

Mest lesið





Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum
Íslenski boltinn




Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas
Enski boltinn

„Þetta félag mun aldrei deyja“
Enski boltinn