Tuttugu ár frá kjarnorkuslysinu í Chernobyl í Úkraínu 26. apríl 2006 09:00 Í dag er þess minnst að tuttugu ár eru frá kjarnorkuslysinu í Chernobyl í Úkraínu. Minningargöngur fóru fram víða um Úkraínu í gærkvöld og var klukkum hringt klukkan tuttugu og þrjár mínútur yfir eitt að staðartíma, sem er nákvæm tímasetning slyssins. Margir voru viðstaddir minningarstund á vegum rétttrúnaðarkirkjunnar í Kiev í nótt. Deilt er um hversu margir hafi farist vegna slyssins, og heyrast tölur allt frá níu þúsundum upp í tvö hundruð og tuttugu þúsund, en víst er að tíðni krabbameins og annarra sjúkdóma jókst mikið á áhrifasvæði slyssins, aðallega í Úkraínu og Hvíta-Rússlandi. Tsjernobyl Úkraína Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Erlent
Tsjernobyl Úkraína Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Erlent