Upptökur herma að Jónas hafi verið við stýri 8. maí 2006 12:15 Frá leit eftir slysið í fyrra. MYND/GVA Eiginkona Jónasar Garðarssonar, formanns Sjómannafélags Reykjavíkur fullyrðir í Samtölum við Neyðarlínuna að hann hafi verið við stjórnvölin þegar Harpa fórst á Viðeyjarsundi á síðasta ári. Upptökur af samtölunum voru spilaðar í Héraðsdómi í dag. Jónas hefur sagt fyrir dómi að Matthildur Harðardóttir, sem fórst í slysinu, hafi verið við stýrið þegar báturinn strandaði á Skarfaskeri. Andrúmsloftið var rafmagnað í Héraðsdómi í morgun. Ættingjar þeirra Matthildar Victoriu Harðardóttur og Friðriks Hermannssonar, sem fórust í slysinu, sátu vinstra megin í salnum en þeir sem tengdust Jónasi Garðarssyni til hægri. Jónas er ákærður fyrir manndráp af gáleysi þegar hann stýrði skemmtibát sínum á 13 sjómílna hraða aðfaranótt 10. september í fyrra upp á Skarfasker. Jónas neitaði sök við þingfestingu málsins og heldur því fram að Matthildur hafi verið við stýrið. Samtöl starfsfólks neyðarlínunnar við Hörpu Helgadóttur, eiginkonu Jónasar á slysstað, voru spiluð voru fyrir dómi í morgun virðast segja aðra sögu. Það fyrsta hófst á því að Harpa biður um hjálp og segir að þau séu stödd á bát sem sé algerlega að sökkva en hún viti ekki nákvæmlega hvar. Starfmaður neyðarlínunnar bað Hörpu ítrekað um að fá að tala við þann sem stýrði bátnum til að fá staðsetningu á honum og reyndi hún þá ítrekað að fá Jónas Garðarsson í símann en án árangurs. Fram kom á upptökunum að starfmaðurinn bað þá Hörpu um að biðja Jónas um að drepa á bátnum þar sem hann gæti enn síður vitað hvar þau væru ef þau ef þau væru á ferð og sagði að sá sem væri við stýri vissi greinilega ekki hvað hann væri að gera. Aðalmeðferð málsins verður framhaldið í Héraðsdómi í dag og er áætlað að henni ljúki um klukkan þrjú. Fréttir Innlent Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Fleiri fréttir Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Sjá meira
Eiginkona Jónasar Garðarssonar, formanns Sjómannafélags Reykjavíkur fullyrðir í Samtölum við Neyðarlínuna að hann hafi verið við stjórnvölin þegar Harpa fórst á Viðeyjarsundi á síðasta ári. Upptökur af samtölunum voru spilaðar í Héraðsdómi í dag. Jónas hefur sagt fyrir dómi að Matthildur Harðardóttir, sem fórst í slysinu, hafi verið við stýrið þegar báturinn strandaði á Skarfaskeri. Andrúmsloftið var rafmagnað í Héraðsdómi í morgun. Ættingjar þeirra Matthildar Victoriu Harðardóttur og Friðriks Hermannssonar, sem fórust í slysinu, sátu vinstra megin í salnum en þeir sem tengdust Jónasi Garðarssyni til hægri. Jónas er ákærður fyrir manndráp af gáleysi þegar hann stýrði skemmtibát sínum á 13 sjómílna hraða aðfaranótt 10. september í fyrra upp á Skarfasker. Jónas neitaði sök við þingfestingu málsins og heldur því fram að Matthildur hafi verið við stýrið. Samtöl starfsfólks neyðarlínunnar við Hörpu Helgadóttur, eiginkonu Jónasar á slysstað, voru spiluð voru fyrir dómi í morgun virðast segja aðra sögu. Það fyrsta hófst á því að Harpa biður um hjálp og segir að þau séu stödd á bát sem sé algerlega að sökkva en hún viti ekki nákvæmlega hvar. Starfmaður neyðarlínunnar bað Hörpu ítrekað um að fá að tala við þann sem stýrði bátnum til að fá staðsetningu á honum og reyndi hún þá ítrekað að fá Jónas Garðarsson í símann en án árangurs. Fram kom á upptökunum að starfmaðurinn bað þá Hörpu um að biðja Jónas um að drepa á bátnum þar sem hann gæti enn síður vitað hvar þau væru ef þau ef þau væru á ferð og sagði að sá sem væri við stýri vissi greinilega ekki hvað hann væri að gera. Aðalmeðferð málsins verður framhaldið í Héraðsdómi í dag og er áætlað að henni ljúki um klukkan þrjú.
Fréttir Innlent Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Fleiri fréttir Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Sjá meira