Grindvíkingar lögðu Skagamenn 14. maí 2006 17:59 Grindvíkingar unnu glæsilegan sigur á Skagamönnum í fyrstu umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu í dag 3-2, þar sem Jóhann Þórhallsson var hetja heimamanna og skoraði tvö mörk - hið síðara á 90. mínútu leiksins og tryggði það heimamönnum sigurinn. Arnar Guðlaugsson kom ÍA yfir í upphafi leiks, en Mounir Ahandour jafnaði fyrir Grindavík. Ellert Jón Björnsson skoraði síðara mark Skagamanna og jafnaði metin í 2-2 áður en Jóhann gerði svo út um leikinn. Fylkir lagði Víking 2-0 á Víkingsvelli í tilþrifalitlum leik. Christian Christiansen kom Fylki á bragðið í upphafi síðari hálfleiks og Páll Einarsson tryggði Árbæjarliðinu svo sigurinn með marki á 74. mínútu. Eyjamenn byrjuðu mótið með sigri þegar liði skellti Keflvíkingum á heimavelli 2-1. Simun Samuelsen kom gestunum yfir eftir 20 mínútur, en þeir Bo Henriksen (úr víti) og Páll Hjarðar tryggðu heimamönnum góðan sigur. Klukkan 20 í kvöld er svo stórleikur KR og FH á dagskrá í Frostaskjóli, en sá leikur verður einnig sýndur beint á Sýn. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Sjá meira
Grindvíkingar unnu glæsilegan sigur á Skagamönnum í fyrstu umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu í dag 3-2, þar sem Jóhann Þórhallsson var hetja heimamanna og skoraði tvö mörk - hið síðara á 90. mínútu leiksins og tryggði það heimamönnum sigurinn. Arnar Guðlaugsson kom ÍA yfir í upphafi leiks, en Mounir Ahandour jafnaði fyrir Grindavík. Ellert Jón Björnsson skoraði síðara mark Skagamanna og jafnaði metin í 2-2 áður en Jóhann gerði svo út um leikinn. Fylkir lagði Víking 2-0 á Víkingsvelli í tilþrifalitlum leik. Christian Christiansen kom Fylki á bragðið í upphafi síðari hálfleiks og Páll Einarsson tryggði Árbæjarliðinu svo sigurinn með marki á 74. mínútu. Eyjamenn byrjuðu mótið með sigri þegar liði skellti Keflvíkingum á heimavelli 2-1. Simun Samuelsen kom gestunum yfir eftir 20 mínútur, en þeir Bo Henriksen (úr víti) og Páll Hjarðar tryggðu heimamönnum góðan sigur. Klukkan 20 í kvöld er svo stórleikur KR og FH á dagskrá í Frostaskjóli, en sá leikur verður einnig sýndur beint á Sýn.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Sjá meira