Lokaleikur fyrstu umferðar Landsbankadeildar karla fer fram klukkan 20 í kvöld þegar nýliðar Breiðabliks taka á móti Val á Kópavogsvelli. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Sýn og hefst útsending klukkan 19:45.
Breiðablik - Valur í beinni á Sýn
