Valur minnkar muninn
Eskfirðingurinn knái, Valur Fannar Gíslason, var rétt í þessu að minnka muninn fyrir Val gegn Breiðablik og staðan orðin 2-1 fyrir heimamenn. Markið skoraði Valur Fannar með skalla eftir aukaspyrnu Guðmundar Benediktssonar og því stefnir í æsilegar lokamínútur í Kópavogi, þar sem fimm mínútum hefur verið bætt við leikinn.
Mest lesið



West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan
Enski boltinn


Skagamenn upp í Bónus deild karla
Körfubolti


Amman fékk að hitta Steph Curry
Körfubolti


