
Sport
Cizmek byrjaður að æfa með KR
Króatíski miðjumaðurinn Mario Cizmek mætti í dag á sína fyrstu æfingu með liði KR í dag, en sá er fyrrum u-21 árs landsliðsmaður. Þetta kemur fram á heimasíðu KR í dag. Vonast KR-ingar til þess að hann verði kominn með leikheimild fyrir næsta leik liðsins í Landsbankadeildinni, sem er gegn Keflvíkingum á sunnudag.
Mest lesið

„Helmingurinn af liðinu var veikur“
Körfubolti

Frederik Schram fundinn
Íslenski boltinn

Lést á leiðinni á æfingu
Sport



Alfreð reiður út í leikmenn sína
Handbolti

Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík
Íslenski boltinn

Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri
Körfubolti

„Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“
Enski boltinn

Fleiri fréttir
×
Mest lesið

„Helmingurinn af liðinu var veikur“
Körfubolti

Frederik Schram fundinn
Íslenski boltinn

Lést á leiðinni á æfingu
Sport



Alfreð reiður út í leikmenn sína
Handbolti

Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík
Íslenski boltinn

Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri
Körfubolti

„Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“
Enski boltinn
