Valsmenn komnir í 2-0 í Eyjum
Valsmenn eru búnir að bæta við öðru marki sínu í Vestmannaeyjum og var þar að verki Garðar Gunnlaugsson strax í upphafi síðari hálfleiksins. Það er því útlit fyrir að Valur sé að krækja í sín fyrstu stig á Íslandsmótinu í sumar. Staðan í leik FH og ÍA í Hafnarfirði er enn 0-0, en sá leikur er sýndur í beinni á Sýn.
Mest lesið

Sjötíu ára titlaþurrð á enda
Enski boltinn




United nálgast efri hlutann
Enski boltinn


Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær
Enski boltinn

Merino aftur hetja Arsenal
Enski boltinn

Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti
