Naumur sigur á Andorra
Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri lagði Andorra 2-0 á Skipaskaga í kvöld og er því komið í milliriðil fyrir Evrópumótið í sumar. Þar leikur íslenska liðið við Ítali og Austurríkismenn. Það voru Emil Hallfreðsson og Rúrik Gíslason sem skoruðu mörk íslenska liðsins á síðustu mínútum leiksins í kvöld.
Mest lesið



West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan
Enski boltinn


Skagamenn upp í Bónus deild karla
Körfubolti



Amman fékk að hitta Steph Curry
Körfubolti

