Einn leikur fer fram í Landsbankadeild karla í kvöld þegar KR-ingar taka á móti nýliðum Breiðabliks í vesturbænum. Þetta er lokaleikurinn í 5. umferð deildarinnar. Liðin hafa bæði hlotið sex stig úr fyrstu fjórum leikjum sínum. Hægt verður að fyglgjast vel með gangi mála í leiknum á Boltavaktinni hér á Vísi.
KR tekur á móti Breiðablik

Mest lesið



West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan
Enski boltinn


Skagamenn upp í Bónus deild karla
Körfubolti



Amman fékk að hitta Steph Curry
Körfubolti

