Valsmenn hafa orðið fyrir öðru áfalli á skömmum tíma því nú er ljóst að varnarjaxlinn Valur Fannar Gíslason verður frá keppni í um sex vikur eftir að hann skaddaði liðbönd í hné í leiknum gegn Víkingi í í Landsbankadeildinni í gærkvöld. Valur staðfesti þetta í íþróttafréttum NFS í kvöld, en skammt er síðan fyrirliðinn Sigurbjörn Hreiðarsson kinnbeinsbrotnaði.
Annað áfall fyrir Valsmenn

Mest lesið
Fleiri fréttir
